Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 21
81
Uppgefin samsetning:
Maísmjöl 79-80 %
Hveitiklió 6 %
Kjötmjöl 6-10 %
Fiskimjöl 3-6 %
Stewart-salt 2 %
Taóa og graskögglar voru allbreytileg aó gæóum frá ári
til árs. Best var taðan aó meðaltali veturinn 1979-'80
(1.76 kg/FE) en lökust veturinn 1980-'81 (2.02 kg/FE) . Gras-
kögglarnir voru svipaðir aó orkugildi fyrri tvö árin (1.28 og
1.31 kg/FE) en lélegastir veturinn 1981-'82 (1.42 kg/FE).
Meóalprótein kögglanna var 12.1% fyrsta árió en aðeins 10%
seinni tvö árin. A hverjum vetri var leitast vió aó gefa
bestu töóuna um fengitið, seinni hluta vetrar og um buró, en
lakasta taóan gefin um miðjan vetur (tafla 1, viðaukatafla 1).
TAFLA 2. ÉTIÐ FÓÐUR I FE/A/DAG. Þriggja ára meóaltöl.
Fengigildi Miðvetur Vor:5/4 Eftir Allt
Flokkur 1/12-10/1 10/1-5/4 - buróur burð tíma-
bilió
Meóal-
dagafj. 41 85 42 18 186 dagar
1 0.76 0.57 0.84 0.89 0.70 130.9
2 \ 1.00 0.78 145.9
> 0.85 0.62 0.96
3/ 0.48 0.73 136.5
4 0.85 0.61 0.93 0.95 0.77 142.9
Tafla 2 sýnir meóalát ánna í FE eftir flokkum öll árin,
en sundurliðun eftir ári , flokkum og fóðurtegund er sýnd i
vióaukatöflu 2. Rétt er að taka fram, aö fengieldi var smá-
aukió á bilinu 1.-10. des. er fullu eldi (0.9 FE/á/d) var
náð; þar af leiðandi kemur hámarkseldið ekki fram í töflunni.
Ljóst er, að töóuflokkarnir (fl. 2 og 3) átu fyllilega til
jafns viö fóóurblönduflokkinn (fl.4) fram aö burði, mælt í
FE, en þvi marki gat graskögglaflokkurinn (fl.l) ekki náð,
þar sem fóöur hans, talió í kg. var bundió fóðurmagni i fl.4.,