Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 87

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 87
147 hverri, meltanleiki 20. júlí, sem er að jafnaði nálægt miðju athuganatíma, og meltanleiki við skrið, þar sem skriðdagur féll innan eða nærri athuganatímanum og var þekktur. Þess skal getið, að skriðdagur hefur verið misvel ákvarðaður og sjálfsagt ekki alltaf með sama mðti. í tilraun nr. 440-77 og 515-80 er notað meðaltal tveggja fyrri áburðartímanna, en þeim seinasta sleppt, og þess vænst, að með því fáist tölur sambærilegri við aðrar tilraunir. í töflunni er gefin tölfræðileg nákvæmni hinna ýmsu stærða, sem þar eru reiknaðar. Ekki er hún þð alltaf fundin með sama mðti. í niðurstöðum frá Gunnari Ólafssyni og Jðhannesi Sigvaldasyni (1976, tölur lesnar af línuriti) er eingöngu við frávik frá beinu línunni að styðjast við mat á skekkjunni. Hið sama á við um 440-77, þðtt þar sé unnt að koma við öðru uppgjöri, en I tilraunum nr. 515-80 og 509-80 er eingöngu notuð tilraunaskekkja. í þeim var meltanleikinn ákvarðaður á sýni af hverjum reit, þannig að um endurtekningar í venjulegum skilningi er að ræða. Aðferðirnar eiga þð að gefa sömu niðurstöðu, þegar meltanleikinn fylgir I raun beinni línu, en annars gefur fyrri aðferðin hærra mat á skekkju og væntanlega réttari. Tilraun nr. 269-70 hefur nokkra sérstöðu, þar sem tekið er meðaltal mælinga á tveimur stofnum I tilraunum á þremur stöðum og I tvö ár á tveimur stöðum og þrjú ár á einum stað (aðeins annar stofninn eitt árið). Rlkjandi þáttur 1 matinu á skekkju þess stuðuls er breytileiki hans milli tilrauna og frá ári til árs. Er það skýringin á þvl, hve há skekkjan á honum er. Önnur meðalfrávik sýna einungis þá ðvissu I mati á meltanleikafalli sem er vegna ðöryggis I sýnatöku og mælingu á meltanleika og e.t.v. vegna frávika frá beinni llnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.