Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 86

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 86
146 1977 1 tilraunareiti á tveimur stykkjum á tilraunastöðinni Korpu í því skyni að taka af þeim sýni til efnagreiningar. Gert var ráð fyrir þremur áburðartímum með hálfsmánaðar millibili frá 13.-15. maí til 10.-12. jöní og sýnatöku vikulega frá seinasta áburðartíma. Uppskera var mæld á klipptum reitum, sem voru 0,2-0,4 m . Vegna þess, hve þessi sýnataka er afbrigðilegur uppskerumáti, þðtti ðtækt að nota sömu reitina til sýnatöku 1 tvö ár, einkum með tilliti til upptöku köfnunarefnis, en mæling á henni var annað raðalmarkmið tilraunanna. Því var tilraunin tvítekin eins og áður sagði. Tilraunin er nr. 440-77. Sýnatakan fðr ekki af stað af fullum krafti sumarið 1978, heldur voru sýni tekin með 10 daga millibili og áburðartími var aðeins einn. Kom þar tvennt til, skortur á vinnuafli og tilraunareitirnir voru ekki sem best grðnir, og illgresis gætti nokkuð. Hön var hins vegar gerð samkvæmt áætlun 1979 og 1980. Sumt af niðurstöðum þessara tilrauna hefur áður birst í tilraunaskýrslum. í erindi þessu er gerð grein fyrir meltanleikamælingum í tilraunum nr. 440-77 og áburðar- og sláttutlmatilraunum nr. 515-80 og jafnframt haldið til haga ýmsum mælingum öðrum á meltanleika, bæði birtum og ðbirtum. Þær mælingar á meltanleika (T.T.), sem ekki hafa birst áður, hefur Tryggvi Eiríksson annast. Meðan grös eru í sem örustum vexti, fellur meltanleiki mjög hægt eöa ekki. Til þess að einfalda framsetningu takmarkast örvinnsla á niðurstöðum hér við sjö vikulegar sýnatökur frá því um viku fyrir skrið vallarfoxgrass,þ.e. sex vikna tímabil, bæði í tilraun nr. 440-77 og í niðurstööum Gunnars Ólafssonar. Með því að takmarka uppgjörið við þetta stutta tímabil má ætla að frávik frá beinni línu séu ekki meiri en svo að hön geti sýnt þrðun meltanleikans á fullnægjandi hátt. Þannig verða einnig niðurstöður mælinga á sýnum ör ýmsum sláttutímatilraunum sambærilegar við niðurstöður hinna vikulegu sýna frá 1966, 1967 og 1978-1980. í fyrstu töflu eru sýndar niðurstöður helstu meltanleikamælinga. Þar er sýnd lækkun meltanleikans 1 viku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.