Ráðunautafundur - 15.02.1993, Síða 43
35
í Bretlandi er talið að árleg aukning á lífrænni fcamleíðslu geti verið á bilinu 30-50%.
Hliðstæðri aukningu er spáð í Kalifomíu. Didfing lífiíens ræktaðs grænmetis er yfirleitt mjög
óhefðbundin en á síðustu árum hafa stórmaikaðir erloidis sea upp sér bása fyrir vöruna. Áður
fór salan mest fram í sérverslunum, póstkröfu, heima, O-s.ffv. Með því að auka aðgengi fólks
að vörunni hlýtur neyslan að aukast. Þá gátu verið þung spor fyrir þann sem vildi teljast
eðlilegur að fara inn í heilsubúð.
Lífrænt ræktað grænmeti getur náð fcá 15-50% hærra verði en grænmeti ræktað á
hefðbundinn hátt
Framtíðin
Ekki ætti að reikna með mikilli aukningu í lífefldri ræktun. Sú ræktun stefiiir á að fullnægja
þörfum ákveðins hóps í þjóðfélaginu sem ekki er séð fyrir að stækki umfram það sem eðlileg
fólksQölgun leiðir af sér.
Vistræn ræktun á örugglega ffamtiðina fyrir sér en það sem stendur henni helst fyrir
þrifum er skortur á rannsóknum og fiæðslu og hagsmunir hefðbundinna framleiðenda.
Sú leið sem ég tel að verði farin að settu marid er samþætt ræktun. Með aukinni
þekkingu og tækni leiðir samþætt ræktun til vistrænnar ræktunar þar sem horfið verður frá
notkun tilbúins áburðar og vamarlyfja til náttúrulegra aðferða. Vistrænn búskapur mun leiða til
breytinga í byggðaþróun. Horfið verður frá stefiiu of- eða vannýtingar til þess að búskapur taki
mið af landgæðum. Alþjóðlegar kröfiir um heitar mengunarvamir og hollustuhætti ásamt
kröfunni um sjálfbæran búskap mun fá stjómvöld til að ákvaiða hvort fsland eigi að vera byggt
HEIMILDIR
Lampkin, N. Organic Farming (Fanning Press, 1990).
Blake, F. Organic Farming and Growing (The Crowood Press, 1990).
Hansen, U.K. Naturens Orden. ökologisk jordbrug i Danmark(Nndeus, 1991).
Kreuter, M.L. Ökologisk havebrug (GJLC. GadsFodag, 1992).
Hansen, S., Mohr, E., Vie, G. & Synnewág, V.R. Ökologisk hagebruk (Útgefendur og A/S Landbrugs-
forlaget, 1988).
Granstedt, A. o.fl. Ökologisk landbruk (LandbnifcsfQEaget, 1989).
Innbjör, H. Ökologisk jordbruk (Landbmksforlaget, 1983).
Gunnþór Kr. Guðflnnsson. LÍJrcen rœktun (Aöalverkefni vifi Garfiyriguskóla rQdsins, 1992).
McGrady, J. o.fl. Sustainable Vegetable Production (American Society for horticultural Science 1992).
Christensen, S., Bjerke, F„ Thomsen, B.B. og Jensen, R. Ökologisk Jordbrug - en overvejelse veerd! (Lok,
1988).