Ráðunautafundur - 15.02.1993, Page 320
312
1,5 kg minni en í viðmiðunarhópnum. Ef litið er á einstaka hluta skrokksins má sjá að
þungabreytingamar voru mjög mismunandi. Hlutfallsleg létting var mest í slögum og því
næst í hrygg. Frampartur léttist mun minna og læri óverulega. Nýtanlegt kjöt, þ.e. úrbeinað
kjöt fyrir utan slög, var 4-500 g minna í fóðrunarhópunum en viðmiðunarhópnum, sem var
29-33% þungatapsins. Meira en helmingur fallþungamunarins var í slögum og afskorinni fitu,
eða samtals 56%.
3. tafla. Hlutfall af orkuþörfum í fóðri og jafnvægi
köfnunarefnis við mismunandi fiskimjölsgjöf.
Miðað er viö 40 kg lömb.
Fiskimjöl g % af orku- þörfum1* N (mg/kg0,75) umfram jafnvægisþarfir2'
120 61 60
140 65 200
200 76 1 500
1) ARC 1980.
2) Byggt á niðurstöðum Chowdury o.fl. 1991.
4. tafla. Þungi á fæti, fallþungi og þungi einstakra skrokkhluta og vefja eftir tilraunaflokkum.
Maiktækur munur (p < 0,05) er á meðaltölum með mismunandi stafameikingum.
Hópur (sláturdagur)
Staðalskekkja
27/10 25/11 16/12 meðaltals
Fjöldi 10 10 10
Þungi á fæti 26/10 (kg) 43,9 43,5 44,1
Þungi á fæti v. slátrun (kg) 43,9 43,5 44,1
Fallþungi (kg)'> 18,03a 16,5 lb 16,61b 0,15
Læri (g)1' 6057a 5905“ 5784“ 75
Hryggur (g)‘> 2856a 2406b 2563b 70
Frampailur (g)’> Slög (g)2) 6638” 2444a 6326b 1853b 6334b 1890b 77 45
Nýtanlegt kjöt (g)'> 10155a 9647b 9744b 128
Bein (g)‘> 3507“ 3312b 3230b 40
Afskorin fita (g)2> 2163“ 1909“ 1917“ 106
Kjöta af læri (g)'> 4428“ 4313“ 4266“ 71
Kjötaf hrygg (g)’> 1149“ 985b 1033b 28
Úrb. frampartur (g)'> 4245“ 4015b 4079b 57
Fita á hrygg (g) 870“ 643b 720b 50
Nýrmör (g)2> 1077“ 935ab 804“ 73
Innyflafita (g)2> 3533“ 3272“ 3013“ 174
Heildarfita (g)2> 5696“ 5181“ 4930“ 245
1) Leiðrétt fyrir þunga á fæti 26/10 og vöðvaþykkt á spjaldi samkv. ómsjá 21/10.
2) Leiðrétt fyrir þunga á fæti 26/10.