Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 318
310
var um engar leifar að ræða.
Þurrefni, prótein og fita var greint í mjölinu og auk þess var mældur leysanleiki
próteins í vambaropskúm. Bráðabirgðagreiningar á efnainnihaldi fóðursins má sjá í 2. töflu.
2. tafla. Þurrefni, meltanleiki og efnainnihald (í þurrefni) í tilraunafóðri ásamt
leysanleika próteins í fiskimjöli.
Fóður Þurrefni Meltanleiki Fita Hráprótein Leysanleiki11
% % í þ.e. % í þ.e. % í þ.e. %
Vothey 35 44 10
Pressukökumjöl 90 U A AO ,.,.,-t 11 79 28
Saur úr lömbunum var safnað í 8 daga í lok tilraunarinnar til mælinga á meltanleika
fóðursins.
Gimbramar voru vigtaðar vikulega á tilraunatímanum. Við upphaf tilraunar og fyrir
slátrun hvers tilraunahóps var ómsjá notuð til að mæla þykkt bakvöðva á spjaldi (við 3.
lumbar lið), þykkt fitu á spjaldi og þykkt fitu á 12. rifi, 11 cm frá yfirlínu hryggs, eða á þeim
stað þar sem fituþykkt er mæld við flokkun kjöts í sláturhúsum. Einnig var fituþykkt á síðu
á 12. rifi metin með þreifingu.
Slátrun fór ffam hjá afurðastöð KB f Borgamesi. Við slátmn vora innyfli aðskilin og
öll líffæri vigtuð, fita var aðskilin í netju, nýrmör og ristilfitu og vegin, meltingarfæri vora
tæmd og einstakir hlutar þeirra vigtaðir. Gærur, hausar og lappir vora vigtuð í tveimur seinni
slátrununum. Öll líffæri vora grandskoðuð af dýralækni með tilliti til heilsufars lambanna.
Daginn eftir slátran vora skrokkamir mældir útvortis, skomir í sundur milli 12. og 13. rifs og
hryggvöðvi og fita á hrygg og síðu mælt. Skrokkamir vora stykkjaðir í læri, hrygg, slög og
framparta og hvert stykki síðan úrbeinað og vöðvi, bein, afskorin fita og kjötafskurður vigtað.
Sýni af frampörtum og slögum vora tekin til efnagreininga og hryggvöðvi til bragðprófunar.
Við tölfræðilegt uppgjör á þunga einstakra skrokkhluta og vefja var notuð samvika-
greining, annars vegar með tilliti tíl lifandi þunga og þykktar bakvöðva á spjaldi við upphaf
tilraunar og hins vegar með tílliti til fallþunga. Eftirfarandi líkan var notað:
Yij = p + a, + b(X,j - X) + ey
þar sem: Yy= háð breyta,
p - heildarmeðaltal,
a^ = áhrif tilraunameðferðar,
b(Xy - X) = áhrif samvika við skýribreytur,
ey = skekkjuliður.