Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 217

Ráðunautafundur - 15.02.1993, Blaðsíða 217
209 Þykktin. Á filmunum er þykktin mæld eftir staðlaði mæliaðferð (ISO 4593) með mikrometer með 5 cm bili yfir filmubreiddina. Prófunarborðar eru teknir á 7 mismunandi stöðum af plastrúllunni. Allar filmur sem hafa komið til prófunar eru gefnar upp fyrir að vera 0,025 mm þykkar en breytileikinn á þeim filmum sem hafa verið til prófunar er verulegur eða frá 0,019- 0,028 mm. Filmuþykktin er ekki mælikvarði á gæðin en er tengd gegndræpi og gefur vísbendingar um stöðugleika við framleiðsluna. Togstyrkur. Mælingar á togstyrk eru framkvæmdar eftir stöðluðum prófunaraðferðum (ASTM D 882). Skilgreindir prufuborðar eru teygðir í sundur. Togstyrkurinn er mælikvarði á styrkleika filmunnar og mæligildi langsum eftir filmunum er á bilinu 14-29 MPa en þversum 12-20 MPa. Togstyrkurinn er sá kraftur (N) sem þarf til að ijúfa filmuna og deilt með þvermáli (mm2) filmunnar fyrir strekkingu. Togstyrkur er gefinn upp í einingunni MPa (N/mm2). Lenging. Við mælingar á lengingu filmunnar áður en hún slitnar er verið að kanna teygni og mýkt plastsins. í megin dráttum þola filmumar meiri strekkingu þversum en langsum eftir lengdarstefiiu filmunnar. f lengdarstefnu teygjast filmumar frá 196% til 623%. Á pökkunarvélunum strekkjast filmumar oft u.þ.b. 100% með jöfnu átaki en langtum meira á álagstoppum, t.d. þegar að pökkun á vélunum hefst. Höggþol. Prófanimar á höggþoli em framkvæmdar eftir staðlaðri prófunaraðferð (ASTM D 1709) en þeim er ætlað að gefa vitneskju um eiginleika fílmanna gagnvart beinu (mekanisku) álagi. Aðferðin byggir á því að hálfkúlulaga lóð sem er 38 mm f þvermál með breytilegri þyngd er látið falla niður á strekkt plast úr 66 cm hæð. Þyngdin á lóðinu þegar það fer í gegnum plastið í 50% tilvika er nefnt F50 gildið. Á milli filmutegunda var vemlegur munur hvað snertir höggþol. Stunguþol. Með prófun á stunguþoli er verið að líkja eftir álagi frá grófu heyi eða þegar baggi fellur á strástífan svörð. Aðferðin við prófunina er ekki stöðluð, en hefur verið notuð í matvælaiðnaði. Pijónn með þverklipptum enda, um 2 mm í þvermál, er færður að filmu sem hefur verið strekkt yfir op sem er 10 mm í þvermál. Filmunni er haldið að opinu með undirþrýstingi. Límhliðin á plastinu er látin snúa að oddinum. Hraðinn á pijóninum er hafður um 5 mm/mín. Mesta álag áður en filman gefur sig er mælt. Algeng mæligildi eru á bilinu 2,0-2,9 N. Rifþol. Prófanir gagnvart rifþoli eru framkvæmdar eftir staðlaðri prófunaraðferð (DIN 53515). Niðurstöður mælinganna eiga að gefa vísbendingu um þol filmunnar við meðhöndlun á böggunum, einkum gagnvart heygreipum. Algeng mæligildi eru 2,6-3,4 N þversum á filmuna og 1,4-2,2 N langsum. Loðhœfni. Prófunaraðferðin er ekki stöðluð en mælingamar eru ffamkvæmdar eftir aðferð sem hefur verið þróuð bæði hér á landi og erlendis. Loðhæfni (viðloðunareiginleikar) filmanna er rannsökuð óbeint með því að þrýstiprófa rúllubagga sem eru pakkaðir á venjulegan máta á pökkunarvél. Utan um baggana eru sett 4 filmulög með 50% skörun á milli plastlaga. Æskilegt er að loðhæfni filmanna sé það mikil að innstreymi súrefnis sé að minnsta kosti ekki meira á milli laga en í gegnum filmuna og einnig að sú hæfni haldist út geymslutúnann. Mæligildi eru mjög breytileg bæði innan og milli tegunda oft á bilinu 40-106 mm v.s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.