Svava - 01.07.1898, Qupperneq 10

Svava - 01.07.1898, Qupperneq 10
Mín rjetta og* liiii raiig’a Miss Dalton. (Franih. frá 12. h. II. árg.). Aður en liann fékk lokið við setninguna, stökknku jnaöur rir sæti sínu og opnaði vagndyrnar, en út um Jþær kom ungur, grannvaxin kvennmaður í dökkum nærskorn- um kjól, er jók fegurð liennar að miklu. Xokkur augnablik var Eiríkur eins og frá sér numin, en áttaði sig bráðar, gekk að hliðmu og rétti fram hendi sína. ,Eruð þér Miss Daltonk spurði hann, og lyfti upp battinum hævcrsklega. ,Já‘, svaraði hún með styrkri rödd. ’Velkomin til Brentwood ! Mér þykir fyrir að; þér neyddust til að nota þennan gamla vagn; on máske þér muuið eftir því, að í bréfi yðar ráðgerðuð þér að koma með kvöldlestinni, og ætlaði ég þá að senda akkar vagn eftir yðnr.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.