Svava - 01.07.1898, Side 12
& HIN ítÉTTA OG HIN' RANGA MISS DALTON.
,Jæ-ju or þetta clóttir Yalerie Daltous', sagði liúu og
stóð upp og gekk á. móti þcim. ’Yelkomin til Brent-
rvood elskan mín. Eg liefði ekki þekt yður af móður-
inni‘ bætti liún við, um leið og hún leit upp og ofan eftir
liinni ungu, fögru, dökkleitu stúlku, sem stóð gagnvart
henni. ’Þór liafið engan af andlitsdráttum Valeries, eins
og liún var, að mig minnir, þegar við géngum á skóla
saman. En að líkindum líkist þér föður yðar, heitnum,
sem óg aldrei sá, af því móðir yðar bjó erlcndis eftir að
lnin giftist. Þér mintust á í bréfi yðar til mín, að móðir
yðar hefði skrifað mér bréf skömmu áður en hún dó.
Ef þér liafið það meðferðis, skal ég taka á móti því‘.
’ Já, það er hérna. Mamma mín talaði jafnan um yð-
ur, sem hina beztu vinkonu er hún ætti, og kvaðst held-
ur vilja vita af mér í yðar umsjón, en nokkurrar ann-
arar manneskju í heiminum', sagði hún og þorði tár af
auga sér.
’Vesalings Valerie ! 0, að ég að eins hefði séð lianu
einu sinni oftar ! Komið þér, elskan mín, ég skal sína
yður herbergi yðar ; þér hljótið nð vera þreytt'.
Eiríkur Brcntwood starði á eftir þeim frá sér numin,
þegivr þær gengu lit.
’Þetta er falleg stúlka', sagði hann. ’Þó er eitthvað
við hana, sem ég ekki kann við, en sem ég ekki get gert
mér grei n íyrir. Þó liggur sá granur í mér, að koma