Svava - 01.07.1898, Qupperneq 16

Svava - 01.07.1898, Qupperneq 16
12 HIN RÉTTA OG HIN RANGA MISS ÐALTON. ‘Jií, við höfum fengið ágætt veður', svarnði Monteriv ’Vesalingsmenniinir á ‘Sea Foam‘ voru mjög öhepnir' sagði hinn. ’Á ‘Sea Foam‘] ITvað er með það gufuskip ?‘ flýtti Monteri sér að spj’vja. ’Hafið þér ekki heyrt það? skipið sökk með öllii saman skamt frá stvönd -Ameríku, að undanteknum fáein- nm mönnum, sem björguðust í land ö smábátum'. ’Hvað segið þér?‘ sagði Monteri.. ’Það er undarlegt að ég- skuli eklii liafa heyrt það fyrri'. ’Fregnin kom skömmu áður en ég kom út áskipið, og var þar að auki mjög ónákvæm', sagði fiu'þeginn, og gekk burtu, en á svip Monteris brá fyrir reiði og von- brigðum. ’Þetta var einmitt skipið sem þær voru á; sagði hann. ’Voru þær mc-ðal þeirra, sem landi náðu, eða hvað? Mér þætti nú verra ef hún hefði sloppið eftir alt saman, en það mun nú vart vera, úrþvætti eins og hún lifa venjulega lengst, en liinir betri menn deyja. Ég skal nú samt heimsækja Brentwood, og vita hvort liún hefir komiit þangað með ungu stúlkuna, Sé svo, þá er alt í lagi, en annars verð ég að breyta áformum mínun. Ilvernig sem veltist, þá er Ameríka stórt svæði

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.