Svava - 01.07.1898, Qupperneq 18

Svava - 01.07.1898, Qupperneq 18
14 HIN RÉTTA OG HIN HANGA MISS BALTON III. KAPITULI. UNDRANIN. RI'FA Dalton gekk í kægðum sínum eftir veginum sem lá frd garðshliðinu. Ilugur hennar dvaldi svo stöðugt hjá Eiríki Breniwð.od, að liún leit hvorki* til hægri né vinstri. Kú var hún huin að vera máuaðar tíma á Brentwood í góðu yfir læti við alls nægtir. Mis Brentwood \;ar henni alúðleg vegna vináttu sinnar við móður heunar; en hvað Eirík áhrærði, fann húu ljóslega að hann umgekst hana sem velkominn gest, af meðaumk- uu. Hún sjálf, fann hjarta sitt slá hraðara, um leið og inin hvíslaði: ’Ég elska liann! Ég elska hann svo mjög, að ég vil flest t.il vinna að geta fengið lianu. Mín liðna æfi kemur ekkert Jiessu við. Enginn þekkir mig hér í Ameríku. llvers vegua æt-ti ég ekki að geta náð í Eirík óg Brent- wood eignina með? Það er ómaksins vert að ná í hana, og í hana skal ég ná hvað sem það kostar Eastur ásetuingur skein úr augum hennar, og vart liefði sá maður verið öfundsverður, sem staðið hefði Ósk- u.m hennar í vegi, Hún var komin lengra, en hún hafði ætlað sér, og var í ]iann veginn að snúa við plgar maður geklc út úr

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.