Svava - 01.07.1898, Page 19

Svava - 01.07.1898, Page 19
aiS RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. Ío skóginum í veg fyrir hana, hrdöugur á svip og brosandi. Hún hiökk við eins og hún hefði verið stungin af högg*- ormi, og œpti svo eftir stundar þögn : ’Guð minn ! Carlos !‘ Hann hneigði sig hátíðlega og hlú ánægjulega þegar hann sá live hrædd liún var. ’Carlos, segðu mér um fram alt hvers vegna þú hefir elt'mig hingað 1 Ætlar þú að drepa mig ?‘ spurði hún, um leið og hún hörfaði nokkur skref frá honum. ’Það er undir ástæðum komið', sagði hann, með þeirn- einkennilega róm er liún þekti svo vel. ’Undii' livaða ástæðum1, spurði húo. ’Við skulurn tala um það seinna. Þú hefir þá ver* ið meðal þeirra sem náðu landi. Þegar ég heyrði að ‘Sea roam‘ hefði farist, sagði ég við sjálfan mig að þú mundir hafa komisc af. Hvar er Miss Daltoni því er iiún ekki með þér V ’Hún dukknaði. En—hafðu nú ekki hátt; Ég er Miss Dalton.‘ ’Þú? Já-já! Þetta hefir þú fyrir stafni núna, eða hvað? Jú, þú ert djörf, á því er enginn efi. Hvað hefir þú gert yið Miss Dalton? Drukkuaði hún, oða losnaðirþú við hana á annan hátt‘. ’Eg sagði þér að hún hefði drukknaðC

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.