Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 20

Svava - 01.07.1898, Blaðsíða 20
HIN RÉTÍ'A og hin banga mtss dalton. 16 ’En hvemig stóð á því að þú gast komist á bát, en liún ekki þar sem þið þó voruð saman’i ,Spurði hann efahlandinn. ’Hún komst i hátinn, eu seítist of nœrri horðstokn- um, þrátt fyrir aðvöfun hásetanna, svo hún féll úthyrðis, sökk og kom ekki upp aftur'. ’O, já, mí skil óg. Þið haiið. auðvitað seáð saman. Það var dugnaðarlega gert afþér. Þú verðskuldar nærri því að vera í félagi við Carlos Monteri'. ’Hvernig gastu vitað að ég var hór?‘ spurði hún, án þess að taka eftir hvað hann sagði. Af því hún fann að hann ætlaði ekki uð gera henni neitt ilt; gerðist hún djarfari ,Það var hægðar leikur. Eg sagði þér að þú muná ir ekki umflú hefnd mína, hvert sem þú færir'. ’En, Carlos, þú ætlar þér ekki að koma upp um mig núna, fyrst þú hefir. fundið mig?‘ ’Hvers vegna ’ ékkil' sagði hann me’ð kuhiaglotti. Verðskúldar þú það má ske ekki), ’O Carlos, segðu, að þú ætlir ekki að gera það’. ’Við tölum um það síðar', svaraði hnnn. Ef þú hlýönast mér, getur þú fyrst um sinn kallað þig Miss Ðalton. Eu reynir þú að hamla áformum mínum, skal •'g auglýsa að—‘

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.