Svava - 01.07.1898, Page 22

Svava - 01.07.1898, Page 22
Eru það forlög, hending, hamingja, eða hvað? (Þýtt lír “Kringsjá”) — i~lí , fyrirgefið þið. Það er til hepni, það cr. til "T liendiog, það er til hamingja í þessum heimi. Þuð |t er ekki eintómt lögmál. Það gengur ekki alt til eftir útreiknaðri stjórn-vél, forlögum og forsjón. Það er til dálítið frjálst leiksvið, þar sem vilji, atvik, og stráka-lukka, hamingja og óhamingja leika sér hvað inn- an um annað, cinkum í mannheiminum. Það er fromur þétt-möskvað og flókið net, þetta iíf. Afar-margir þræðir—ekki að eins einn eða tveir. Sumir standa á því fastar en fótunum, að alt sé forsjón, guðdómur, forlög. Það gagni ekki mikið hvað vór sjálfir gerum. Það fari eins og forsjónin vilji og hafi löngu ákveðið, hvert sem vér vinnum moð eða móL Það er nu býsna inikill trú-blær á þessu. En‘ nú spyr einhver: „Yar það forsjónin sem lét skipið með

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.