Svava - 01.07.1898, Side 23

Svava - 01.07.1898, Side 23
ERTT þAB FORLÖG, HEN5IXG, HAMINGJA.EDA HVAD? 19 trúboð umuxi farast á afrikönsku-höfninni, nieðan annað slcip, hlaðið brennivíni, sem var miklu verra í sjó að leggja og veikbygðara, sakaði ekki hið minsta á sömu köfn?“ Menn mega heldur ekki gera forsjóninni rangt til. Aftur eru aðrir sem fara of langt í gagnstæða átt. Þeir segja, að forsjón eða guðdómur skifti sér ekki hið allra minsta um Hf vort og hagi, af þeirri einföldu ástæðu, að ekkert þess háttar sé til. Yér lifum í lögbundnum heimi. Eigin vilji vor er einn hlekkur í þeirri laga-keðju. Af verkum vorum leiða nákvæmlega visiar afleiðingar. Lögin þessi eru ekki siðferðisleg. Fari góður maður ógætilega með sig í óheilnæmu loftslagi, þá deyr hann, þar sem fanturinn, er gætir varúðar, lifir og farnast vel. Yér skulum viðurkenna, að all-mikið er satt í þessu; en bendum um leið á, að einnig þetta eina dæmi gerir málið a!l-flókið. Því— það er alls ekki að eins afleið- ingin af mínum eigin verkum, sem égverð að bera. ,Það væri þá ekki milcið', mundi margur segja. En sannleik- urinn er, að ég verð að bera afleiðingarnar af verkum állra meðbræðra minna—bæði þeirra, sem nú lifa og einnig þeirra, sem dáuir eru. Sé nábúi miníi sóði, getur það vel komið fyrir, að sóðaskapur hans verði mínum börnum að bana, en börnin hans dafní vel mitt í óhreinlætinu. 2*

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.