Svava - 01.07.1898, Síða 28

Svava - 01.07.1898, Síða 28
24 ERU J)AD FORLÖG, HENOTNG, HAMINGJA, EDA HVAD? eftir hjálp hamingjun'nar; en þeir fundu samt sem áður til þess, að án fulltingis hamingjunnar var ekki hæ-gt að sigra. Og hamingjan var þcim, eins og forlögin Grikkjum, óvægin og einráö. Hún hjálpaði þeim, sem henni sýnd- ist; var vinkona þeirra, er hún leit mildum augum og fyldi þeim eftir. Ilún liafði til að vera andstæð hinum göfugasta og bezta manni, myrja hann til óhóta, þótt hann verðist sem ljón gegn henni, og lét hún þá'alt koma senn at svinnum1. Einnig hafði hún til að veita óverð- ngum slóða og afhraki ástir sínar og bera hann á örm- um sér til vegs og virðinga. Og Eómvorjar höfðu ugglaust rótt fyrir sér. Eómverjar vorra tíma, Bretar, og einkum Ameríku- menn, líta öðruvfsi á þetta mál. Þeir trúa ekki á ham- ingjuna, heldur á mátt sinn og megin. ‘Hver er sinnar hamingju smiður1, segja þeir, og Ameríku-menn eru höf- undar máltmkisins : ‘Luck is Pluck* (hamingjan er fram- takssemi og áræði)— Sá sigrar, sem starfar. Sá, sem aldrei gefst upp, nær takmarkinu um síðir. Hamingjan er kona, som lýtur aflinu. Yilji hún ekki vera þín, þá að taka hana. Hamingjan þýðir: farðu á fætur kl. 5 á morgnana, ogí rúmið kl. 12 á kvöldin. —Það er eng.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.