Svava - 01.07.1898, Side 29

Svava - 01.07.1898, Side 29
eru Jjad forlög, hending, hamingja, eda iivyd! 25 in liamiugja tií; eng;in tilviljan í lííi manna. Eins og þú býrðum þig, þannig liggur þú. Það sem þú verð- skuldar, það færðu—pund fyrir pund—‘Leytið, og mun- uð þér finna.1’ Sú, sem kveinar undan óhamingju, hefir risið of seint úr rekkju á morgnana, eða varið of löng- um tíma til miðdegisverðar. Óhepni er leti, óhamingja dugleysi. Og Ameríku-menn hafa rétt fyrir sér. Það er undravert hve miklu mannlegt áræði fær tii leiðar komið, þrátt fyrir óhöpp og óblíð forlög. Það er enginn efi á því,að óhepni oft, eða jafnvel oftast, á rót sína að rekja til leti, og að hamingju-gyðjan er veik til varnar gegn ásækjandi djarfleika, gegn hinum dýrslega styrkleik, er engu hlífir. Forlögin eru ekki ætíð ósigrandi, eins og Grikkir héldu,- Ameríku-monn segja satt: ‘Sterkur maður getur neytt þau til að semja frið, og sjálfur ráðið friðar-skil- málunum'. Þeir hafa einmitt allir saman rétt fyrir sér. Öil þessi öfi eru til í lífinu, og samspil þeirra og innbyrðis vopnaviðskifti, þar sem sigurinn verður aldrei með vissu sagður fyrir fram, veitir lífinu þess undra-mikil- leik og eilífu umbreyting; óvissu þess og frjálsræði. Það eru þá fyrst lög náttúncnnarj en öflin Og lögin,

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.