Svava - 01.07.1898, Qupperneq 33
EEU þn FORLÖGj HENDING, HAMINGJA, EDA HVAD? 29
uriun var stórflón. En hann var kjöltubaru haruingjunnar.
Alt lék honum í lyndi þar til Krím-stríðið hófst. Þá
var hann kapteinn, og fékk skipan um að hreifa herdeild
sína iítið eitt. Iíann misskilur vitanlega algerlega skip-
anina og fer til þeirrar hliðar, sem hverjum öðrum mundi
hafa orðið hrein eyðilegging; en hamingju-gyðjan, sem
þekkir heimsku unnusta síns, var við þessu búin, og lætur
óvinaherinn á síðasta augnahliki taka það óheillaráð,er gorir
flónskubragð mannsins að meistaralegri herkænsku. Hann
fær virðingar-merlci og verður óbersti fyrir bragðið. Og
þar eð ætíð er tækifæri til að gera axarsköft, og hvert
axarskaft er manni þessum sama som sigur og virð-
ingar-merki, verðurhann brátt frægur hershöfðingi í tveim
heims-álfum
Þetta segir nú Mark Twain. I Ameríku leikur eng-
inn vafi á því, að þótt margir hafi þar aflað sér frægðar
og frama með áræði og dugnaði, þá á líka fjöldi manns
þar slíkt að þakka hreinni tilviljau. Aftur hafa þúsund-
ir manna uunið þar baki brotnu árangurslaust, af því að
gæfubyrinn hefir ekki blásið í segl þeirra og lirundið
þeim áfram.
Jæja, að ég geti verið heppinn í dag og þú á morg-
un, það er mikið eðlilegt í heimi þessum, þar sem til-
viljauin hejir talsvert verksvið. En það sem erfitt er að