Svava - 01.07.1898, Síða 37

Svava - 01.07.1898, Síða 37
€olde Fell’s leyndarmálið- Eftir Charlgtte M. Braeme. ------:o:----- •[Fríimh. frá 12, h. II. árs]. -XXVII. KAPÍIULI. % A'NÆGJUSAMUR-DAGUR. ^^LICE KENT liafði liugsað sér, að hún væri sú far- sælasta koua, af þeim ústæðum, að henni fanst sem þetta heimili væri sitt eigið— Hér var hún skoðuð og meðliöndluð, sem hún væri ein af börnum ættarinnar. En liún átti eftir að læra—hún hafði óljósa hugmynd um, livað mannleg sæla var.—En hún fór nú að fá for- smeklc af því. Þegar hún lét hugann svífa til þessa manns, þá komst- SSr- hún að þeirri niðurstöðu, að hann væri í sínum augum, sannur guð á meðal manna. Hann dvaldi hér um tima, en hann ætlaði nú bráðlega að fara burt, og þá líklegt i að hún mundi aldrei sjá hann framar. Ilvað gerði það Svava. III. 1. h. 3

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.