Svava - 01.07.1898, Side 38

Svava - 01.07.1898, Side 38
34 COLDE FELL’S LEVNDARMALID. honni til, þótt hún nyti í sem fylstum mæli, ánægjunn- ar af veru hans þar, á meðan kostur var á? Hún var eklci að draga sig eftir honum, heldur leitaði liann úvalt að henni. Löngu úðuren húsmóðirin reis úrrekkju sinni ámorgn- ana, var lávarðurinn korainn á fætur, og farinn að gaDga sér til hressingar í garðinum mitt á meðal hinna fögru ilmandi blómreita.— Og einn morgun, þegar Claire spurði hann, livers vegna hann færi svo snemma á fætur; svar- aði hann henni, að sór væri ómögulegt að sofa um sól- ar-uppkomuna, þegar söngfuglarnir byrjuðu að syngja sina inndælu morguu-söngva. ’Það get ég holdur ekki’, svaraði Alice; ’Mér finst, að það sé að fara illa með tímann'. ’Eg man ekki eftir, að ég hafi nú í fleiri ár, mist af þeirri fögru morgun-stund, þegar sólin er að rísa upp og umvefur lög og láð með sínum gullnu geislum1, mælti lávarðurinn. 'I mínum augum er sú stund, hin fegurstn og elskuverðasta, sem hver dagur hefir að bjóða‘. ’Sólar-uppkoman er fögur og ég elska þá stuud‘,mælti Alice lágt. ’Mér virðist, sem þér Ardeu lávarður, og jómfrú Ivcnt, liafið líkan fegurðar-smekk', mælti Claiie. ’það gleður mig að heyra', svaraði lávarðnrinn. ’I

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.