Svava - 01.07.1898, Síða 39

Svava - 01.07.1898, Síða 39
COLDE FELL’S LEÝNDAHMDLID. 35 saunleika elska ég nátturu-fegmðina meir en íþróttir cða listir. Ég dáist nieir að liinni unaðsn'ku sólar-uppkomu og sólsetri; heldur en að rafmagns-ljósunum í dans-saln- um; og betur lætur í eyrum mínum söngur hinna viltu slcógar-fugla en söngur leikhúsanna1. ’Hvaða hræðileg villitrú!', hrópaði Claire upp yfir sig. ‘TJndir slíkum kríngumstæðum, væri óhugsandi að þér lávarður gætuð átt Parísar-kvennmann'. ,Það mundi ég heldur ekki vilja., undir neinum kringumstæðum‘. svaraði Arden hreinskilnislega. Þau byrjuðu nú að kappræða um þetta efni, en Aliee sat hjá og hlustaði á Jþau. Hun var ánægð nfeð sjálfri sér á þessari stundu; þegar sólin var að rísa upp og þurka náttdöggina af blómunum og endurlífga þau eftir nætur-svalsnn, og þeg- ar liann rar við hlið hennar. Hún brosti í huganum, er hún hugsaða til þess, að sdr hefði aldrei sýnst, hinirgullnu sólargeislar, hin iðgrænu laufblöð, og hinir marglitu blómhnappar, eins fagrir og nú.—Heimurinn var alt í einu orðinn undra fagur í augum liennar.— Þenna sama dag fékk Arden lávarður leyfi hjá frú St. Luce, að mega ! taka Þær Claire og Alice með sér á skemtiferð til Yersailles. —Það var 31. maí sem þau fðru þangað— sá dagur sem * 3*

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.