Svava - 01.07.1898, Síða 40
COLDE FELL’S LEYNDAEMÁLID.
36
Alice gleymdi elcki; dagur, sem laenni fanst vera försmekk-
ur Paradísar-sælu
Iíann var svo ástúðlegur við hcana— svo einlægur.
Hanu yfir gaf hana aldrei, en sýndi Irenni alt, sem var
nokkurs virði, að voita athjrgli.
Þau reikuðu um hinar rúmgóðu skraut-hallir þar sem
hin fagra Maiía Antionette hafði fyrrum setið í allri
sinni dýrð; og þau skoðuðu hin fimgu apelsínutró þar.
Þegar þau komu aftur til haka nm kvöldið til I’ar-
ísarhoi'gar, var farið að húma.
’Hvernig hafið þör jómfrú Kcnt skemt yður þenna
dag?‘ spurði liivarðurinn um leið og hann vafði yfirkúpu
lieunar hetur að henni, til að veija hana fyrir hinu svala
kvöld-lofti.
’Agætlega', svaraði hún. ’Þetta er sá ánægjulegasti
dagur, sem ég hef lifað‘.
’Ánægjulegasti'. endurtok hann undrandi.
’Já, hann var mér ánægjulegur; og endurminniug
lians, —sem yndislegur draumur—mun fylgja mér til
grafarinnar*.
’Margir fleiri slíkir dagar geta beðið yðar. Æfin er
longri eu einn ánægjudagur1.
’Það getur ekki átt við mig‘, sagði hún lágt. ’Ég
nnm aldrei frainar lifa slíkan dag‘.