Svava - 01.07.1898, Side 43

Svava - 01.07.1898, Side 43
COLDE FELL’S LEYNDAKMALID. 39 ’Ég elska jóinfm Kent', mælti hann, ’í mínum aug- um er hún hin feg’ursta og yndislegasta kona, er ég nokkru sinni hef litið'. ’Mig undrar það ekki', svaraði frúin, ‘ég lief ekki getað komist hjá áð sjá það, að yður hefir litist vel á liana1. ’Já, ég elska hana, frú mín‘, mælti lávarðurinn. ’En af því jómfrú Kent er ráðin hjá yður, sem kenslukona, áleit ég það réttara, gagnvart yður, að segja yðar fyrst frá málavöxtum'. ’Þór eruð ávalt eins eðaLlyndur, Arden lávarður', mælti frú Luce. ’Aö svo miklu leyti, sem það snertir yður, frú mín, þá hef 6g yðar leyfi til að hiðja jómfrú Kent að verða konan mín?‘ ’Já. Að svo miklu leyti sem það kemur mér víð‘. ’Haldið þér ekki að ég megi vona, að mínu máli verði vel tekið?‘ spurði liann eins og hálf vantreystandi, en frúin leit til hans undrandi. Hinn voldugastí og frægasti lávarður Euglands, var óviss um, að sér yrði tekið af þeirri, sem eftir alt, var einungis óhrotin kenslukona hjá öðrum. En þegar frúin fór að rifja upp fyrir sér, alt það sem hún hefði heyrt Alice segja að liún skyldi áldrei giftast, þá var liún alls ekki svo viss um að lávarð- inum myndi ganga vel bónorð sitt.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.