Svava - 01.07.1898, Qupperneq 46

Svava - 01.07.1898, Qupperneq 46
42 COLDE fell’s letndarmalid. En svo tók þettft töfravald hana aftur lieljartökum. Varp lienni í faðm sinn, dr<5 npp alt-eipar fagrar myndir fyrir augum liennar, sem voru svo fagrar og töfrandí fyrir einstæðinginn. Hún notaði alt það mótstæðiafi, sem hún átti, til að komast undan þessu töfrandi aðdrátt- arafli ástarinnar, en hún hneig al-uppgefm í skaut þess, sem yfirunnin. —IIúu reyndi að forðast að verða á vegi Arden’s lávarðar ; en þegar hann svo leytaði að lienni og hafði náð fundi liennar, var lienni alveg ómögulegt að neita sér um þá ánægju að taka hlutdeild í samræðum við hann.—Það ætlunarverk, sem hún hafði sett sér var henni um mogn að framkvæma.—Henni var óiuögulegt að sýnn þeim manni íyrirlitningu, er hún elskaði svo heitt. ’Þess gerist ongin þörf', sagði hún éinn dag við sjálfa sig, og tár runnu niður kinnar henuar.—’Þess ger- ist engin þörf; liann hverfur brátt sjónum mínum. Ég skal reyna að vera ánægð meðan hann er. Ég skal taka hlutdeild í samræðum við hann; liann hverfur brátt, svo ég sé liaun aldrei framar bregða fyrir á æfibraut minni. Enginn veit eða fær nokkurn tíma hugmynd um hvað felst í huga mínum. Minningin um hann, mun verða mér hin kærsta og fegursta endurminningar-stjarna á hin- um ókomna æfiferli mínum'.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.