Svava - 01.07.1898, Síða 49
'CÖLDE FELt S LEYKDARMALID.
4%
’Kei', svaraði hún ofur-lágt., ’ég get það ekki Ai'den
lávarður'.
’Það voruð þér?‘ mælti liann. Frá hinui fyrstu stundu,
er ég sá yður til þessarar, var mér ómögulegt að yíirgofii
yður.—Eg endurtek það aftur, að ég held að forsjóniu
liafi vísað mér leið hingaðj en mig dreymdi ekki fyrir
því, að hér hiði mín —drotning síi, sem ég hef þráð
alla mína æfi aðþiekkja og elska. 0, Alice! álíttu það
ekki óskamfeilni af mér, að játa þér svo fljótt ást mína á
þér; en lijarta mitt brennur. Mér var ómögulegt að bíða
lengur.—Eg elska þig Alice, og ég vil eignast þig
fyrir konu‘.
Hún sat alveg sem þrumulostin á meðan hann liafði
talað.—Hjarta hennar baiðist af ákafri geðshræringu.
Guð komi til!—Yarþað mögulegt, að þessi maður—sem
í hennar augum var reglulegur engill, og- sem hún elsk-
aði svo innilega, en sem lienni fanst þó vera svo langt
upp haiinn yrir sig, sem stjörnur himinsins eru frá jörðu
—elskaði hana!—Það var ótrúlegt—ómögulegt.
’Hér fann ég‘, hélt lávarðurinu áfram í alvöru róm.
’Hér fanu ég drottninguna mína—hina tegurstu og inu-
dælustu konu á jarðríki; og í fyrsta sinni sem ég leit
hana,'fékk ég ást á henni‘.
Iíafði náttúran nokkra fegurri, inndælari sönglist fram