Svava - 01.07.1898, Page 50
46
OOLDE FELL S LEYXDARMALID.
að bjóða cu þessa? — Yissulega hafði hana þyrst eftir a'lla
sina œfi, að heyra þetta.—Látum hana drekka nú, og
svala sínn Iieita, þyrsta hjarta !—
’Ég elska þig, nún fagra Alice', hélt lávarðurinn
áfram, ‘og ég mundi álíta mig lrinu lánsamasta mann í
heimi, ef þú vildir lofa mér því, að verða konan mín‘.
Alice sat enn þögul og talaði ekkert. Hún virtist
vera fjötruð af töfrum, sein þó eitt orð gœti lejrst.
’líg got veitt þér, Alice', hélt hann áfrarc, ‘það sem
máske fáir karlmenn haf'a fram að bjóða-hina fyrstu, hreinu
ást manns-hjartans. —Og það er, elskan mín, dýrmætari
gjöf en gull. Eg lief aldrei elskað nokkurn kvennmann
fyr eu ég sá þig; cinkis kvennmanns fegurð hefir getað
snortið hjarta mitt eða tilfinningar. —Ef þér er ómögulegt
að geta elskað mig, þá skal engin kvonnmaður aunar
verða konan mín, heldur mun ég reika ógiftur mína
óförnu leið áfram til grafarinnar.—0, elskan mín, ef
þú vildir einungis treysta hamingju þinni í liöndum
mínum, skýldi ég gera þigað hinui lúnsönmstu konu. Ég
er hræddur við, að ég fiytji mál mitt illa, en ég held,
að enginn maður hafi elskað nokkra konu oins
Iieitt og ég elska þig‘.
Sem snöggvast loit hún sínum tindrandi, ánægju aug-
uiu á hann, en það sem hún sá þar, var hrein fölskvalaus