Svava - 01.07.1898, Page 51

Svava - 01.07.1898, Page 51
COLDE FELL’s' LETNDARMALID 47 ást.—Ó, livað þnð cr sætt, að vcra elskuð svo keitt! Hans l)ýðu, viðkvæmu orð, voru hunangs-dropar er féllu á hjarta hennar. Hún hafði a’idrei gert sér hugmynd um, að heimurinn hefði slíka ánægju í te' að láta. Á þessari hátíðlegu hamiugju-stundu gleymdi hún öllu—nema því, að hún elskaði og var elskuð—öllu öðru. ’Alice, heldurðu að þú gætir elskað mig?‘ spurði Arden lávarður. Hún leit á hann, og úr augum hennar skein barnslegt sakleysi, uúleiki og einlægni. ’Yiltu reynaþað?‘ mælti iiann, —Ánægju-bros !ék um varir honnar og lnín sagði: ’Eg þarf ekki að reyna það.—Eg hef lært lexíu mína‘. ’Svo þú elskar mig, Alice?‘ ’Jú‘, svaraði hún; og á næsta augnabliki haíði hanu vafið liana í faðm sinn, og hélt henni uþp við sitt heita, clskandi hjarta. ’Viltu verða konau mín?‘ spurði hann ennfremur. Ilún var búin að gleyma öllu því liðna, og sagði því: ’Já‘. 0g Jiinn inndæli, hressandi ilrnur frá apelsínutrjáu- um, og söngfugla-kliðurinn frá trjátoppunum, veittu hjarta haus ekki eins mikla svölun sem þetta eina orð. (Framhald)

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.