Svava - 01.01.1900, Page 1
S VAVA.
Alþýðlcgt mdnaðarrit. Ritstjóri: O. M. Thoinpson.
!V, GIMLI, MAAITOBA, 1900. jNr, 7.
'Ep Kínaveldi ad lída nndir lok?
------0------
"t>JÉGAB maðui' athugar ástandið í heiminum, eins og
tþað kemur manni fyrir sjónir um þessar mundir, er
uiaður í litlum vafa um, að það er alt annað en glæsi
l0gt, hvað friðarhorfur snertir. Iivorvetna í lieiminum,
,ei' stjúrnkænska og hernaðarvísindi efst á dagskrá stór-
veldanna. Imyndunaraflið og sþásagnargáfan reyna að
ieiða frara líklegar itgetzkanir um, hver endalokin muni
verða.
L’ra þessár mundir beinir allur hiun mentaði heim-
ur aíhygli sinni austur til Kína. Margt virðist nú banda
»0 skapadægur þessa víðlenda ríkis sé í nánd, og að
kínverska þjóðin só að detta úr sögunni.
Hinn frægi ameríkanski herfi’egnaritari, James Creel-
Svava IY, 7. b. 19