Svava - 01.01.1900, Side 2

Svava - 01.01.1900, Side 2
286 SVAVA [ IV, 7. man, sem var fiegnriti í ófriðnum á milli Japaníta og’ Kínverja, og er gagnkunnugur þar eystra,- hefir nýlega ritað nijög fróðlega ritgjörð um ástandið i Ivína og rUlit- ið yfir höfuð. Vór íniyndum oss, að leSendum „Svövu“ þylii fróðlegt- að heyra sumt af því, sem hann eegir þar frá. „t>að er ekkert levndarmál11, s&gir Mr. Creolman, “að eex stórveldiu í N'orðurálfunni hafa fyrir löugu húið sig undir, að vera viðbúin, ef lvínaveldi hryndi. Sömuleið- is hafa Bandamenn og Japanítar voitt atburðunum þar nákvæma eftjrtekt, og eru tilbúnir til að reyna að ná sér í skika af liinu „himneska ríki“, þegar fall þess ber að höndura. Ilinar ógurlegu frognir, som berast til cyrna vorrn úr austurátt—að sendiherrar þjóðanna, ttúhoðar cg allir útlendingar yfir höfuð, sóu hæði dreþnir uiðtir og leiku- ir hið harðasta á ýtusan hátt—vekja óstjórnlegan vígahug hjá þjóðum liins roeutaða heims. Sjóflotar þerr og her- íiokkar, sem sondir hafa verið til Kína, eru fyrirhoði fyr- ir því, að sú styrjöld só í náud, sem sogi allar .stórþjóð- ir heimsins inn í hriugiðu sína. Það er fyrsta sporið til þess, að Kínavekli veröi sund- urlimað og skift itpp—með síaum 400,000,000 íbúa— á meðal stórvelda heimsius.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.