Svava - 01.01.1900, Page 11

Svava - 01.01.1900, Page 11
SVAVA 205 IV, 7.] Jiví. Já, Jnð verðui' of seint að dreifa þegav maður kem- nr heim“, kvað nú við víðsvegav í hópnum. „Við skul- um vona, að skaparinn gefi okkur þuvk eftiv lielg'ina". Slaðavk)ukkan sló tóif. Sólin gekk vestuv fyiiv hádegisbauginD, en víng&rðs- liovvann súst hvergi. MannJjyvpingin dveifðist og tvístv- aðist út um tún og víðsvegav. Flatvaxniv pelafieygav og sívalar flöskuv vovu dregin up^) úv hövmum og hvjóstvös- um, opnuð og sett á þurvavvaviv þovstlátva manna. Fót- hvativ unglingar og. þeiv, sem tveystu bezt skygnleika sínum, klifvuðu upp á liæðir og húsþök, spevtu bvývnav og hvestu gváðug forvituisaugu í áttina, sem húist vav við að framíeiddi og af sór gæti kivkjuhlikið. Söfnuðurinn sveimaði eivulaus eins og mýílugur skúvaskini og hjalaði um tíðavfavið, fónaðavferðina og málnytuna, seni alt vav fyrir neðan allav hellur. Bænd- unum kom saman um, að fénaðavforð og lieyskapav-hovf- uv hefðu aldvei vevið eins illav sem nú, og konuvnav kvövtuðu hvev við.aðra yfir málnytuhvesti og smóvloysi í mjólkinni. — ,,Það er alt á sömu vogina vegið núna“, sögðu bænduv og konui svn á milli. „Hefir nokkuv sóð hiskupinn?—ég meina iversónu- laga", spuvði Siguvðuv gamli í Hlíð, tók ofan hattinn og þuvkaði sveittan skallann raeð lófanum.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.