Svava - 01.01.1900, Side 12
29G
SVA VA
[IV, 7.
„Nei, elcki persöuulega, býst ég- við", svaraðj Helgi
á Þverá eftir stuodar þögn, „en ég hefi séð mynd df hon-
um hjá prófastinum".
„Já, rétt! Það mun vera höfðinglegur maður?“
Helgi ætlaði að svara einhverju; því varirnar tóku
að hærast. En í þvf bili gall við hvell feginsrödd uppi
á sótugum eldhússtrompi:
„Biskupinn kemur ! “
„Biskupinn kemur! Kemur biskupinn!'- kvað nú
við í öllum hópnum, sem hrökk við -eins eg hjörð í haga,
sem heyrir skyndilega hundgít eftir langa þögn.
Þeir, setn tvíinenningaua drukku, víðsvegar, stungu
nú á sig ílátunum og flýttu sér heim á hlaðið. Bænduru-
ir jöfnuðu háv sitt og skegg, en konurnar hagræddu
sjölunum.
Meðan þessu fór fram, lá Gunnar búfræðingur uppi
í bæarsundi, sem vissi frarn á hlaðið, ásamt öðrum manni,
og reyktu sína pípuna hvor. Þegar biskupiun reið í
lilaðið með fylgd siuni, blés hann löngum reyk frá sér og
mælti við félaga sinn: „Þessa reykolsisfórn tileinka ég
konginum og biskupnum, sem ég tel óþarfasta allra yfii'-
manna í víðíi veröld. —Nú, hann hefir þá 6 hesta und-
ir reiðingi—flytur á 6 hestum ekkert.— Landssjóður
borgar".