Svava - 01.01.1900, Page 23

Svava - 01.01.1900, Page 23
S VA VA 307 IV, 7.1 Það stóð á endum, að á mánudagskvöldið var alt hey hans })urt og sanian íekið, enda var þá þurkinum iokið. Á þriðjudaginn varþurí veður, en hejdur ískyggi- !egt, og batt Páll þá alt heyið undir þak. Biskup imfði spurt preslinn, livort það tíðk aðist í þessu preatakalii, aö bændur ynnu á eunnudögum; hafði prestur gefið í skyn. að það ætti sör allmikinn stað. Pyrir þessa synd hafði biskupinn veitl tíöfimðinum ai- varlega áminuingu og mint hann ú, að við holgidags- brotum væri lögð hegning, bceði í lögura giíðs og manna. Langdælingtim voru þessi orð minnisstæð á smmu- diginn; þvf mörgum bafði volgnað undir rifjum þeg' .r ís- köld alvaran kom í ljós framan við a’.taiið. Þeir vissu, að biskupiun átti leið um dalinn á sunnudaginn og vildu ekki, að lianu stæði þá að helgidagsbrotinu. Létu þeir því töðuna sitja og liggja órótaða—allir nema Páll verri. Lnngdæiingar lágu ekki á liði sínu á mánudagiun. Hver maður, sem valdið gat vetlingi og hrffu, breiddi töðuna í þurkinn. Hjúkrandi hendur karla og kvenna bagræddu töðunni — vanhirtu töðunni gulusjúku, og sneru henni undan hafgolunni, móti sóiunni og hitauum, sem fægðu af henni skemdarsorann, en gáfu henni aftur lit og bragð yonum framar.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.