Svava - 01.01.1900, Page 24

Svava - 01.01.1900, Page 24
308 S VA VA [IV, 7- Hún var drýluð upp um kvöldið og soxuð í luusafong, til þoss að vevja liana nýum skemdum af uíittfaJlinu, og voni jflestir góðrar vonar um, að næsta dag fengi livor, sem vildi, að vinna siðasta sprettiun til töðugjaldanua. Kn sú von brást gersamlega. Á þriðjudagmn var þurk- urinn þrotinu og loftið liulið samfeldu skýaþykni, se'n bvrgði fvrir sól og heiðríkju. Taðan var bá sett upp í f'úlgur. £n sumir bundu liana mn og vissu þeir þó, að bún niyndi sjóða niður og verða rauðornuð.— Það er þá frá betra-Pdli að segja, að hann kom' Ueici á sunnudágsnóttina, ölvaður og úthverfur. Haun hafði fundið ýmsa skiftavini sína við vísitazíuna og ftngið bjá þeim ósvikna ídýfu. Svaf svo og hvíidi sig til þriðju- dags. Þá tók hann til töðunnar og sætti hún sömu kostum sem töður flestra Langdælinga. Ekkort þorn3ði til fuis, þvf fúlgurnar voru botndrepuar, eu hitt alt eius og for, nema efstu hárin, sem orð'n voru að sinu fyrir sál og regni. Hráblaut þokusvækja lagðist yfir laudið á miðviku- daginn, og gut af sdr laugsótta bafátt og þrálátar úrkorn- ur, sem vörnðu ah fram að höfuðdegi. Þá brá aftur ril þmka og hlýinda, sem trcindust fram um miðjan stptemhor, og var þi hoyverkum lok- ið; því þá komu fiallskii ti-1 sögumar. Heyskaþur Lang-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.