Svava - 01.01.1900, Page 26

Svava - 01.01.1900, Page 26
'310 SVAVA [IV, 7. um þokukufii. Hríðin bældi undir sig sinuna, sem hin ranghverfa sumartíð yai búin að þva-la úr lit og kjarna. Snjúrinn jafnaði yiir þyfi og skorninga, slétti yfir grófir og gil og kveykti saman vöt-n og þurlendi með stál- liörðu kaldabrasi. Gaddharkan þiljaði framan standberg og harnra- veggi, scm öll voru vatnsósa eftir rigningarnar um sum- arið og hauBtið, og steypti löng giýlukorti uppi í hamra- brúnunum. Hlíðarnar voru snævi þaktar, þar, scm gróðurinu var undir, en örsópað af melum og rindum, sem landauðnin var búin að rema. Staksteindir urðar- hryggir og dökkbrýndir klungurkambar tóku upp úr eyðimörkinni, sem Smer konungur og Mjöll drotning ríktu einvöld yfir. En úti fvrir brimgnúðum landsteinunum hvæsti brimgarðurinn í þrotlausum jötuninóði, svo að heyiði mavgar mílur á iand. Oldukambamii' byltu sér við ströndina, hvít- hrýndir, í margföldum röðura og ýrðu löðrinu á land, yfir malarkamba og þararastir, sem marglittu og fugla- fjöðrum var stráð yfir og tvístrað. Utan við brim- grunnið eltu grænmyntir brekar hvítbrystar öidur á hlauphviku höfrungaskoiði í hundraðatali og þúsunda milli hafsbrúnar og etrandar.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.