Svava - 01.01.1900, Síða 27

Svava - 01.01.1900, Síða 27
SVÁVA 311 IV, 7.] Fcnaðurinn vai' tekinn í nús þegar spiltist, neina áburðarhestar og tnppi, sem át-tu að gf.nga fvrir rés í inóiend; noKkvu í inuanverðwm dalnum. Titlingarnir komu í hópum heim að bænnum, l'ju6Su nefjurn sínum, hviklegir, til beggja hliða, niður í fiosna ..rfahauga og hlaðvarpa, eftir fræum og rótum kalinna, dáinna jurta. Þeir höfðu ekki varazt það, að veturion væri svona snemma i ferð; því vanaloga dvógu þeir föngin í bú sín á undan hrerri hiíðarskorpu; en nú urðu þeir á eftir. Það var mælt, að Langdælingar væra sjaldan sam- þykkir í skoðunum. En nú voru þeir allir hjavtanlaga ásáttir um, að verra haust en þetta lieíði aldrei kömið í mauna minnura. lívar eera Jón yngri hitti nafna sinu eldra, byrj- aði crðræðan jafnan og féll á sömu leið : ,,Nafni ! Manstu nokkum tíma eftir öðru eins hausti og þessu?“ „Nei,“ sagði gamli roaðurÍDn og hristi höfuðið— „ekki cinu einasta, og ekki heldur mundi faðir rninn eftir nokkru slíku og gleymdi hann þó ckki þvf, *em gerðjst á hans dögum“. „Hefirðu séð vetrarbrautina ? “ spurði yngri Jóa.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.