Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 33

Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 33
SVAVA 317 IV, 7. ] og fossar lágu dáloiddir í þagnar gildi; og hiuir fáu fuglar, sem báru fyrir augað, hreifðu eklci hljóðfæri sío, cins og raddir þeirra væru írosnar og fjötraðar. Það var sem rjúpan, snjótitlingurinn og hrafninn liefðu gong- iö í þreúnÍDgar-samband og heitið því, að rjúfa ekki dauðaþögn náttúrunnar. Fönninni liafði kyngt niður svo firnuin ætiti og fá- dæmum. JBæirnir fóru nálega í kaf, svo ganga varð að grafa fram úr bæadyrum og tröppurið niður að bæalæk- junum. Snjóinn liafði dregið saman í geisi miklar hengjur á sumum stöðum fiaman í 6iiarbratta fjallanna og í giljadvögum, sem urðu að ægilegum snjóflóðum, þegar fönnin fékk tóm til að síga. Ymsir Langdælingar áttu hey í heiðmui austau við dalinn, og fundnst sum þeirra ekki fyr en um vorið. Snjótitlingarnir flögruðu kring um bæina í stuttum kippum, höktu á snjósköflunum bústnir af frostbólgu og líndu nátnir úr moðlúkum og mylsnu-salla, sem kastað var út á gaddinu.—Rjúpurnar settust á hæina og ílugu ýmist upp í suoðbrenda fjallalmjúkana eða snjóbarða oyðimörk heiðannnar. Þær voru að leita skógarins, sonj gömlu Langdælingar hjuggu og brendu. Svava IV, 7. h. 21

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.