Svava - 01.01.1900, Blaðsíða 41
IV, 7.] SVAVA 325
það_______jd, hvað sogir þú, Gunnar? Hvað hofðir þú
gert?“
Gunnar fékk nú hóstahviðu og geDgu upp úr
honurn allir hlátrarnir, sem hann hafði rekið niður
og Var honum orðið vott um augu af baráttunni
Þcgar hann liafði jafnað þessar misfellur, mælti hann:
,,Ég liefði hara sagt, að hann yóði Páll í Brekku
skyldi fá sér í staupinu, snúa svo upp á hundsroð vit-
leysunnar, sem hanu stóð á frammi fyrir biskupinum
í sumar, stinga Jpví upp í forustuána sína og reka
út — reka féð út á félaga'sína og drykkjubræður.“
„„Enginn bað þig orð til hnoigja, illur þræll,
þú máttir þegja,“ “ mælti Páll botri. Hann rang-
hvolfdi augunum, svo það hvítmataði í þau og leit
illilega til Guunars.
Páll verri brosti lítið eitt og hreykti sér í aæt-
inu.
„Hann hefði alltéud getað farið færri kaupstað-
arferðirnar í sumar og lialdið sig betur að heyskapn-
um — hvað scm þessari vísitazíuferð líður. Það
hlupu fleiri af sér tærnar þann dag“. Páll rakti aftur
af hnyklinum og laumaði lykkjunum upp á prjóninu.
„Það er eins og vant er, að leita til þín,“