Svava - 01.01.1900, Page 47

Svava - 01.01.1900, Page 47
SVAVÁ 331 IV, 7.] Kyrð og ró hvíldi yfir allri uáttúrunni. Dagsbrún- in var að byvja að lyfta næturgrímunni, þegar vísindamaðurinn slökti ljósið á verkstofu sinni og andvarpaði. —Lífið or einungis skóli. Tveir ungir menn voru á heimleið; jþeir höfðu eytt nóttinni í svakki og svalli, ag annar þeirra mælti goispandi: —Lífið er óendanloga fagurt og óuppfyllanlog ósk. —Það er eilífur leyndardómur, hvíslnði liinn nýfæddi morgun-andvari. Þá reis sóiin upp í austrinu, varpaði gnllnum geislnm á laufkrónur trjánna og bryddi skýin með gullborðum sínum; en þegar dagsgyðjan kysti liina nývöknuðu jörð, hljómaði samstiltur söngur yfir aLla jörðina: —Lífið er byrjuní [Þýttj. Aö skilja mennina. o \ Ð skilja menniua or að skilja lífið og heiminu. v En það er gáfa út af fyrir sig, som mörgum er bulin. Margir bera eins lítið skyn á mannlegt eðli og

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.