Svava - 01.02.1903, Side 23

Svava - 01.02.1903, Side 23
Þnð smaug í gegnuiu hjarta unglingsiKS, hi-ð djöful- lega napra liáð, sern falls í þessum síðustu orðum Pettrells. En hann niSi sér hrátt og á-setti sér, að Iiaun slcyldi elcki vilcja af veginum, Jieldur stefna á vitann, sem beindi honum i ritta átt, Jpótt að stormar og ólgurót lífs- ins reyndi til að hrinda houum á aðra braut. Hann á- setti sér, að fylgja hvðttim hjarta síus og láta elcki beygj- ast undir vilja þessa þorpara. Peltrell var gengiuu frá honum, og skildi haun ein- an eflir í kúetunni. Hugsauir dreugsius hvörfluðu tíi íBskustððvanna. Haun gat eklci annað en hugsað til Lukes, sem liafði ávalt verið lionum góður—saunur fað- ir. Eða þá Ella Deau, sem hann unni svo heitt. Þassa saklausu fögru mey, sem haun hafði bjargað úr járukruml- nm Ægis, og fóstrað síðau við lnjóst sér. Æ, hvað það var sárt að liugsa til þess, að hanu kynni máske aldrei að sjá haua framar á lífsleiðinni—þessa hjarteygu fögru ungmey, sen; hann nú fanu fyrst, hvað hann elskaði inni- lega. Honum fanst slíkt vera óbærileg kvel. Iiann and- varpaði þungan yfir þossntn forlögttm, sem hrifsuðu hann frá ástvinum sínuin, er hann líklega fengi aldrei að líta aftur. Alfred var niðursokkinu í ltugsanir sínar. Hauu vaknaði upp af þeim við það, að hanu heyrði að veríð

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.