Svava - 01.02.1903, Síða 30

Svava - 01.02.1903, Síða 30
378 (SVAYA V, 8. ckki fundið ráð til. Hanu liafði gert sér von um, að þeir mundu komast til hafnar án þess að slíkt kœmi fyrir, og jþá hafði hann ásett sér að strjúka, ef hanu sæi nokkurn möguleik til þess. En liér kom strik í reikn- inginn, sem haun iiafði ekki húist við. „Komdu, Alfred, og- fáðu þér hér vopn“, mœlti Pettrell. „Við þurfum á leiðveizlu þinna að halda“. Alfred var hikandi. „Þnð er hetra fyrir þig“, greip Bronkon fram'í, í lág- um róm. Alfrod ætlaði að fara að svara einhverju, eu orðiu dóu á vörum hans og hann gekk að vopnakistunni. Hann tók sax og tvœr miklar skammhyssur. Rétt í þessu kom skot frá stjórnarsnekkjuuni er fór geguum sló.ssglið. „Þettn mun vera bending urn að sntía skipi voru upp í vindiun“, mælti Bronkon. ,Það or líka hezt að gera það“, svaraði Pettrell. Það er þýðingarlaust að halda áfram. Það eru ekki yfir fjörutíu menn á skipi þeirra, en við erum tuttngu og sex—tuttugu og sjö moð Alfred—ég hold við getum sýnt þeim í tvo heimana“- Á saraa augnabliki kom annað skot frá skonnort- unni, og lét þá Pettrell strax snúa skipinu upp í vindinn.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.