Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 20
Helgarblað 13.–16. maí 201620 Fréttir M ér finnst þetta bara léleg eftirlíking,“ sagði Álfur Mánason og skellti upp úr þegar blaðamaður innti hann eftir viðbrögðum við auglýsingaherferð Álfsins frá SÁÁ. Álfasalan hófst í vikunni en um er að ræða stærsta fjáröflunarverkefni SÁÁ ár hvert. Það dylst engum að Álfur­ inn í ár líkist óneitanlega landsfræga pönkaranum Álfi Mánasyni. Álfur sjálfur hefur tekið eftir líkindunum sem honum finnst fyrst og fremst skemmtileg. „Ég á nú ekkert einka­ rétt á pönkinu. Það má ekki gleyma því. Pönkið er frjálst fyrir alla. Þetta er bara gott mál. Málefnið er gott og ég sé bara húmor í þessu,“ útskýrði Álfur en tekur fram að hann tengist samtökunum ekki. „Ég hef aldrei farið í meðferð, hef aldrei þurft á því að halda. En ég styð málefnið. Þau höfðu kannski getað talað við mig ef þau hefðu viljað alvöru pönkálf!“ Fer alla leið með þetta Álfur varð svo uppnuminn með lík­ indunum að hann hyggst lita hana­ kambinn á sér bleikan á næstu dögum til þess að styðja við sölu álfsins. „Ég ætla að fara alla leið með þetta. Ég hef aldrei áður próf­ að bleika litinn, bara rauðan, sem fór reyndar aðeins yfir í bleikt með tím­ anum. Þetta verður spennandi,“ og má því búast við bleikhærð­ um Álfi spóka sig um götur borg­ arinnar á næstunni. Allur ágóði af álfasölunni rennur til greiðslu fyrir þjónustu SÁÁ við ungt fólk í afeitrun og meðferð, sálfræðiþjónustu barna eða aðra þjónustu við fjölskyldur aðstandenda. Slagorð álfasölunnar er „Álfurinn fyrir unga fólkið“ sem undirstrikar áherslu á meðferðarúr­ ræði samtakanna fyrir ungt fólk. Í því samhengi má benda á að rúmlega þúsund börn alkóhólista hafa nýtt sér sálfræðiþjónustu samtakanna. Á rúmum aldarfjórðungi hefur fjáröfl­ unarverkefnið skilað um 600 milljón­ um króna sem runnið hefur óspart í heilbrigðisþjónustu samtakanna. Þarf hærri laun til að kaupa álfinn „Það kom maður upp í vinnu til mín um daginn og bauð mér að kaupa álfinn,“ sagði Álfur en sölumaður­ inn hafði á orði óumdeild líkindin og hafði gaman að. Álfur kvaðst þó ekki hafa keypt álfinn að sinni. „Ég er al­ veg til í að styrkja þetta með huganum en þegar við erum að tala um að taka krónuna af mér þá þyrfti ég aðeins meiri laun til þess að geta styrkt gott málefni. Eina málefnið sem ég get styrkt þessa dagana er ég sjálfur.“ Álf­ ur starfaði á síðasta ári sem bensín­ afgreiðslumaður hjá Skeljungi en missti starfið. Hann fékk þó sumarstarf hjá fyrir tækinu og kemur til með að vera á dælunni á Bústaðaveginum í sumar. n Styður málefnið með því að lita hárið bleikt n Óumdeild líkindi með pönk- aranum Álfi og álfinum frá SÁÁ Ingólfur Sigurðsson ingosig@dv.is Sáttur með álfinn Álfur Mánason hefur gaman að líkindum sínum við álfinn í ár frá SÁÁ. eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Þú færð Eurovision pizzuna hjá okkur #12STIG castello bjargar eurovision partýinu Tjarnargata 4 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is Lei fur Hr afn hil du r Gu ðrú n K ris tín 82 0 8 101 K r i s t í n S i gu r e y S i gu rða rdó t t i r - l ögg i l t u r f a s t e i gna s a l i Stu rla 89 9 9 08 3 D aði 82 0 8 103Eym un du r 69 0 1 42 2 Tjarnargata 4 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is 101@ i Lei fur Hr afn hil du r Gu ðrú n K ris tín 82 0 8 101 K r i s t í n S i gu r e y S i gu rða rdó t t i r - l ögg i l t u r f a s t e i gna s a l i Stu rla 89 9 9 08 3 D aði 82 0 8 103Eym un du r 69 0 1 42 2 Tjarn rgata 4 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • @101.is Lei fur Hr afn hil du r Gu ðrú n K ris tín 82 0 8 101 K r i s t í n S i gu r e y S i gu rða rdó t t i r - l ögg i l t u r f a s t e i gn sa l i Stu rla 89 9 9 08 3 D aði 82 0 8 103Eym un du r 69 0 1 42 2 Tjarnargata 4 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3 09 • www.101.is • 101@101.is Lei fur Hr afn hil du r Gu ðrú n K ris tín 82 0 8 101 K r i s t í n S i gu r e y S i gu rða rdó t t i r - l ögg i l t u r f t e gn sa l i Stu rla 89 9 9 08 3 D aði 82 0 8 103Eym un du r 69 0 1 42 2 Sig rún 85 7 2 267 Þar sem hjartað slær Lei fur 82 0 8 100 – Þ A R S E M H J A R TA Ð S L Æ R –
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.