Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 64
Helgarblað 13.–16. maí 2016 36. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 684 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Keegan á Bessastaði! F járfestirinn og hagfræðingur- inn Heiðar Guðjónsson virð- ist kunna að meta góða og glæsilega sportbíla. Hann var meðal þeirra fyrstu sem eignuðust eintak af hinum eftirsótta rafmagns- lúxusbíl Tesla Model S hér á landi þegar hann kom á markað, en slík- ur bíll getur kostað 12–15 milljónir króna. Í vikunni eignaðist Heiðar síðan nýjan og jafnvel enn glæsilegri bíl. BMW M4-sportbíl. Eftir því sem DV kemst næst er um einstakan bíl að ræða þar sem hann er sá eini sinnar tegundar hér á landi. Skráður eigandi bifreiðarinnar er Ursus ehf., eignarhaldsfélag Heiðars, en sjálfur er hann skráður umráða- maður bifreiðarinnar. Þeir sem til þekkja segja að M4-bílar BMW séu með þeim glæsilegri og öflugustu sem völ er á. Herma heimildir DV að bifreið Heiðars sé rúm 420 hestöfl. Heiðar, sem er einn umsvifamesti fjárfestir á landinu, vildi ekki tjá sig um bílakaupin þegar DV sló á þráð- inn til hans til að forvitnast um þenn- an einstaka bíl. Því liggur ekki fyrir hvort hann hafi losað sig við Tesla- rafbílinn eða hvaða útbúnaði eða eiginleikum nýi bíllinn er gæddur. Ljóst er að Heiðar, sem er sterk- efnaður fjárfestir, getur leyft sér ýmislegt þegar kemur að bílamálum. Heimildir DV herma að nýir BMW M4-bílar geti kostað 17–19 millj- ónir króna, komnir á götuna. En það veltur allt á því hvernig þeir eru útbúnir. n mikael@dv.is Fjárfestir eignast einstakan lúxusbíl n Heiðar Guðjónsson kominn á BMW M4 n Eini bíll sinnar tegundar hér á landinu Landinn eltir Ólsara n Þjóðlífsþátturinn Landinn með Gísla Einarsson í fararbroddi fylgdi eftir stuðningsliði Víkings Ólafsvíkur á leið sinni til Vest- mannaeyja á fimmtudag. Víking- ur mætti þar heimamönnum í Pepsi-deild karla en mikil stemn- ing ríkir meðal Ólsara eftir fína byrjun í deildinni. Stuðningslið Víkings vakti mikla athygli síðast þegar liðið lék í Pepsi-deild karla fyrir þremur árum fyrir vasklega framgöngu. Þar var fjölmiðlamaðurinn Gunn- ar Sigurðarson í aðalhlutverki. Í Landanum heilsar Gísli upp á áhugavert fólk um allt land og mega Snæfellingar því búast við að spjótin beinist að þeim næsta sunnudags- kvöld þegar þáttur- inn fer í loftið. Fálkaorðu strax n Knattspyrnugoðsögnin Kevin Keegan vakti mikla lukku í Silfur- bergi á ráðstefnunni Business and Football. Þar sagði hann að Íslendingar myndu vinna EM í knattspyrnu. Raunar væri hann viss um það. „Ég veit ekki hvern- ig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna,“ sagði hann. Þetta rataði í fyrirsagnir. Orðin féllu í kramið hjá stjórnmála- manninum Össuri Skarphéðinssyni. „Hvar er orðunefnd núna? - Fálka- orðu strax á þennan góða dreng!“ Glæsibifreið Heiðar Guðjónsson fjárfestir hefur fest kaup á nýjum BMW M4-lúxusbíl, sambærilegum þeim sem hér sést á mynd. Moyes fékk frið n Knattspyrnustjórinn David Moyes var staddur á landinu í vikunni þar sem hann tók þátt í ráðstefnunni Viðskipti og fótbolti í Hörpu á miðvikudag. Moyes gaf sér tíma til að líta á mannlífið en til hans spurðist á Slippbarnum á þriðjudagskvöld. Þar sat Skotinn einn og yfirgef- inn drykklanga stund og fékk allt það næði sem frægt fólk fær kannski ekki alltaf. Sjón- arvottar höfðu þó á orði að hann hefði lík- lega ekkert haft á móti smáspjalli, enda hafi karlinn virst fremur einmana. Þarf að endurnýja letrið á steininum? Graníthöllin tekur að sér að hreinsa oG endurmála letur á leGsteinum. einniG tökum við að okkur að rétta af leGsteina sem eru farnir að halla. fyrir eftir með öllum legsteinum allt innifalið Bæjarhrauni 26, hafnarfirði sími 555 3888 granithollin.is öll okkar verð miðast við fullBúinn stein með uppsetningu 329.000 kr. áður: 433.350 kr. 313.000 kr. áður: 413.350 kr. 385.000 kr. áður: 503.350 kr. 149.000 kr. áður: 227.050 kr. 270.000 kr. áður: 351.550 kr. 304.000 kr. áður: 402.350 kr. 268.620 kr. áður: 406.900 kr. 188.100 kr. áður: 297.300 kr. 188.100 kr. áður: 297.300 kr. 539.900 kr. áður: 746.000 kr. 297.420 kr. áður: 442.900 kr. *F rí up ps et ni ng m ið as t v ið u pp se tn in gu á h öf uð bo rg ar sv æ ði nu . M eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g up ps el da r v ör ur . nr . 1 16 -5 nr . 1 16 -5 nr . 1 04 nr . 1 18 nr . 1 13 nr . 2 02 1 nr . G S1 00 2 nr . 2 04 2 nr . 2 04 6 nr . 2 02 0 nr . 1 29 -3 Einn spörfugl fylgir Einn spörfugl fylgir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.