Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2016, Blaðsíða 58
Helgarblað 13.–16. maí 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 14. maí 07.00 Barnaefni 10.35 Attenborough níræður (Attenborough at 90) 11.30 Menningin (35:50) 11.50 Í garðinum með Gurrý e (2:6) 12.20 Bestur í heimi: Petter Northug (Best i verden: Petter Northug) 12.50 Ríkarður III settur á svið e (Now: In the Wings on a World Stage) 14.25 Abba á tónleikum e (Abba in concert) 15.20 Mótorsport (1:12) 15.50 Haukar - Afturelding (Úrslit) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Barnaefni 18.10 Krakkafréttir 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2016 (3:3) 22.25 Eurovision - Skemmtiatriði 22.40 Lottó (38:70) 22.45 Love Happens (Ástin grípur mann) Rómantísk mynd með Jennifer Aniston og Aaron Eckhart í aðalhlutverk- um. Eftir lát konu sinnar skrifar ekkill sjálfshjálp- arbók sem slær í gegn. Þegar hann hittir fagra blómaskreytingastúlku á ráðstefnu gerir hann sér grein fyrir að hann er enn í sárum eftir lát eiginkonunnar. 00.35 Hagræðingarstofan (The Adjustment Bureau) Spennutryllir með Matt Damon og Emily Blunt í aðalhlut- verkum. Ungur stjórn- málamaður á uppleið verður ástfanginn af fallegum dansara. Þótt hamingjan virðist blasa við er sambandi þeirra ógnað úr öllum áttum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.20 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:20 Pepsímörkin 2016 08:55 Formúla 1 10:00 Pepsí deildin 2016 11:50 Formúla 1 13:45 Premier League Preview 14:20 La Liga Report 14:55 Spænski boltinn 17:05 1. deildin (Haukar - KA) 19:15 Pepsímörkin 2016 20:50 NBA (Miami - Toronto: Leikur 6) 22:40 UFC Now 2016 23:30 UFC Unleashed 2016 00:20 UFC Now 2016 01:10 UFC Countdown Show 2 02:00 UFC Live Events 2016 08:00 Enska 1. deildin (Sheffield Wednesday - Brighton) 09:40 Pepsí deildin 2016 (KR - FH) 11:25 Enska 1. deildin (Derby County - Hull City) 13:35 Messan 14:55 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 17:00 Premier League (West Ham - Man. Utd.) 18:40 Ítalski boltinn (AC Milan - Roma) 20:50 Premier League (Liverpool - Chelsea) 22:30 Ítalski boltinn (Juventus - Sampdoria) 00:10 Ítalski boltinn (Napoli - Frosinone) 01:50 Þýski boltinn 2015-2016 (Augsburg - Hamburg) 17:45 Masterchef USA (2:20) 18:25 Baby Daddy (15:22) 18:50 Last Man Standing (14:22) 19:15 Top 20 Funniest (9:18) 20:00 Britain's Got Talent (4:18) 21:00 Supernatural (18:23) 21:45 Sons of Anarchy (5:13) 22:50 Bob's Burgers (7:19) 23:15 American Dad (6:22) 23:40 Out There (2:10) 00:05 South Park (3:10) 00:30 Britain's Got Talent (4:18) 01:30 Supernatural (18:23) 02:15 Sons of Anarchy (5:13) 10:35 Dr. Phil 11:15 Dr. Phil 11:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 12:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 13:55 The Voice (21:26) 15:25 Survivor (11:15) 16:10 Kitchen Nightmares (1:4) 16:55 Top Gear (3:8) 17:45 Black-ish (17:24) 18:10 Saga Evrópu- mótsins (9:13) 19:05 Difficult People (5:8) 19:30 Life Unexpected (6:13) 20:15 The Voice (22:26) 21:00 Honey Skemmtileg mynd með Jessica Alba í aðalhlutverki. 22:35 Drive Toppmynd frá 2011 með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Hann leikur áhættuleikara í Hollywood sem vinnur einnig sem bílstjóri fyrir ræningja sem þurfa að sleppa undan lögreglunni. Stranglega bönnuð börnum. 00:15 The Purge Spennu- tryllir frá 2013 sem fær hárin til að rísa. Sagan gerist í framtíðinni þegar yfirvöld hafa gefist upp í baráttunni við glæpi og leyfa alla glæpi í eina nótt á ári. Þessa nótt kemst dularfullur maður inn á rammgirt heimili auðugrar fjölskyldu og við tekur barátta upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Ethan Hawke, Lena Headey og Max Burkholder. Stranglega bönnuð börnum. 01:45 Law & Order: UK (4:8) 02:30 CSI (12:18) 03:15 The Late Late Show with James Corden 03:55 The Late Late Show with James Corden 04:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni 10:35 Ellen 11:15 Ellen 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Britain's Got Talent (4:18) 14:45 Mr Selfridge (5:10) 15:35 Óbyggðirnar kalla (5:6) 16:00 Á uppleið (5:7) 16:25 Mike & Molly (11:22) 16:50 The Big Bang Theory (1:24) 17:10 Sjáðu (442:450) 17:40 ET Weekend (34:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:53 Sportpakkinn (134:150) 19:05 Lottó 19:10 Two and a Half Men (13:16) 19:35 The Little Rascals Save The Day 21:10 The Other Guys Will Ferrell og Mark Wahlberg fara á kostum í þessari spennandi gamanmynd frá 2010. Myndin fjallar um tvo leynilögreglumenn sem grípa tækifærið til þess að feta í fótspor tveggja bestu lögreglumanna í New York sem fallnir eru frá. Tvíeykið tekur að sér viðamikið rann- sóknarmál um leið og þeir neyðast til þess að líta framhjá ólíkum persónuleikum sínum. Mun þeim takast að láta ljós sitt skína innan lögregluflotans? 22:55 The Big Nothing Kolsvört og hörku- spennandi grínmynd með David Schwimmer úr Fri- ends og Simon Pegg, sem slegið hefur í gegn með myndunum Hot Fuzz og Shaun of the Dead. 00:20 Vamps 01:50 Prisoners 04:20 Calvary 58 Menning Sjónvarp VE R T Eurovision partý? Þetta verður veisla É ttu skít, Evrópa,“ voru lokaorð mín í fjörlegri Twitter-umræðu vegna undankeppni Eurovision á þriðjudagskvöld. Tilefnið var ærið. Okkur hafði verið hafnað. Andstæðingar okkar höfðu aug- ljóslega rottað sig saman og kosið kerfisbundið gegn Gretu Salóme og litla Íslandi. Afleiðingarnar mátti lesa um, heyra og sjá víða. Á heimilum landsmanna grétu lítil börn í fanginu á foreldrum sín- um, á grúfu á gólfinu eða ein inni í herbergi eftir að hafa struns- að þangað bálreið og skellt á eftir sér. Gosið og bjórinn varð flatur á borðinu, ídýfan súrnaði og ryk féll á snakkið í skálinni. Eurovision- óð þjóð, heimtaði blóð. Evrópa mátti éta skít, eða mín vegna a.m.k. Meirihluti fullorðins fólks bar þó harm sinn í hljóði, skrifaði kannski status á Facebook um vonbrigðin meðan aðrir vissu alltaf að svona myndi þetta enda. Við gætum víst sjálfum okkur um kennt. Lagið var ekki nógu gott og jada, jada. Leituðu með öðr- um orðum að blóraböggli, meðan enn aðrir voru að venju voða harðir, horfðu nú ekki á þessa vitleysu og var alveg sama. Þeir hefðu samt mætt í Eurovision- partíið á laugardag og spangólað, ölfroðufellandi yfir stigagjöfinni. Þeir vita það sjálfir. Lagið var samt fínt og flutn- ingur og frammistaða Gretu óaðfinnanleg. Hljóðið á röddinni, eins og það skilaði sér heim í stofu, var þó eitthvað brogað fannst mér. Eins og hljóðneminn væri tæpur. Kannski var það bara ég að leita að blóraböggli sjálfur. Við Íslendingar upplifum oft mikið óréttlæti þegar Eurovision snýr við okkur bakinu og sú til- finning magnaðist hjá mörgum á þriðjudagskvöld, í ljósi þess að þetta verður annað árið í röð sem við verðum ekki með í aðalkeppn- inni. Það hafði reyndar verið ein- hver ókarakterískur Eurovision- doði yfir landinu undanfarnar vikur. Lagið heyrðist sjaldan sem aldrei í útvarpinu, stemm- ingin var lítil og yfirlýsingagleðin bæld. Þó að heyra hafi mátt hörðustu, íslensku Eurovision- hjörtun hvellspringa við höfnun- ina á þriðjudag þá munu partí- in flest fara fram á laugardag. En þau verða aldrei eins. Íslandslaust Eurovision-teiti er eins og að vera boðflenna í eigin afmælisveislu, þar sem þú þekkir ekki einn ein- asta gest. Fyrir það eitt, má Evrópa gjarnan éta skít. n Hvellsprungin hjörtu Eurovision-óð þjóð heimtar blóð Geirneglt hjá Gretu Eurovision-draumurinn er úti annað árið í röð hjá Íslendingum. Það verður þó ekki við Gretu Salóme að sakast. Sigurður Mikael Jónsson mikael@dv.is Við tækið „Við Íslendingar upplifum oft mikið óréttlæti þegar Eurovision snýr við okkur bakinu og sú tilfinning magnaðist hjá mörgum á þriðjudagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.