Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2016, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2016, Síða 42
Helgarblað 14.–17. október 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 14. október HVAR ER SÓSAN? Tvö brauð, ostur, buff og grænmeti nægja ekki til að gera góðan borgara. Ef sósuna vantar er eins gott að sleppa þessu. Þú gleymir ekki sósunum frá E. Finnsson. SKÓLADAGAR 20% afsláttur af gleraugum Bláuhúsin v. FaxafenKringlunniSkólavördustíg 2 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 11.35 Alþingiskosningar 2016: Forystu- sætið (Flokkur fólksins) 12.00 Alþingiskosningar 2016: Málefnin (Auðlindir og um- hverfismál) 13.00 EM í hópfimleikum 17.20 Íþróttaafrek Íslendinga (Vala Flosadóttir - Ásgeir Sigurvinsson) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lautarferð með köku (11:13) 18.06 Pósturinn Páll (12:13) 18.20 Lundaklettur (28:32) 18.30 Jessie (2:28) Önnur þáttaröð um sveita- stelpuna Jessie sem flytur til New York til að láta drauma sína rætast en endar sem barnfóstra fjögurra barna. Aðalhlutverk: Debby Ryan, Peyton List og Cameron Boyce. 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (40:50) 20.00 Útsvar (5:27) 21.15 Vikan með Gísla Marteini (2:14) 22.00 Reservation Road (Dauðinn á sveita- veginum) Átakanleg kvikmynd um líf tveggja fjölskyldna sem breytist í einni svipan þegar mikill harmleikur á sér stað á Reservation Road. Leikstjóri: Terry George. Leikar- ar: Joaquin Phoenix, Mark Ruffalo og Jennifer Connelly. Atirði myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Arne Dahl (1:2) (Dauðadjassinn I) Sænskur saka- málaþáttur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (10:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (71:175) 10:20 Restaurant Startup (5:8) 11:05 Grand Designs: House of the Year 11:50 White Collar (3:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Truth About Cats and Dogs 14:35 Eragon 16:25 Chuck (11:19) 17:15 Tommi og Jenni 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 2016 20:10 The X-Factor UK 21:35 The X-Factor UK 22:20 Burnt Gam- anmynd með dramatísku ívafi frá 2015 með Bradley Cooper og Sienna Miller ásamt fleiri þekktum leikurum. Matreiðslumaðurinn Adam Jones var í frábærum málum, en klúðraði því öllu. Hann var kokkur á tveggja Michelin stjörnu veitingastað en á sama tíma var hann með skelfilega ósiði sem komu honum í koll. 23:50 Pressure Spennu- tryllir frá 2015 um fjóra menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó og verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur. 01:20 Dawn Of The Planet Of The Apes 03:30 Unfinished Business 05:00 Trigger Point 08:00 Black-ish (20:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (13:38) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (13:13) 14:20 Girlfriends' Guide to Divorce (9:13) 15:05 The Office (1:24) 15:25 The Muppets (1:16) 15:50 The Good Wife 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (4:26) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (5:22) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19:25 How I Met Your Mother (14:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 Mirror Mirror Ævintýramynd frá 2012 sem byggð er á klassísku ævintýri Grimm-bræðra um Mjallhvíti og dverg- ana sjö. Julia Ro- berts og Lily Collins leika aðalhlutverkin. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. 21:45 Under the Dome 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:10 Prison Break 23:55 Elementary (10:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Ray Donovan (6:12) 01:45 Quantico (7:22) 02:30 Billions (10:12) 03:15 Under the Dome 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist Á stralska söngkonan Kylie Minogue og breski leikarinn Joshua Sasse opinberuðu trú- lofun sína fyrr á þessu ári. Þau hafa lýst því yfir að þau muni ekki ganga í hjónaband fyrr en lög um hjónaband samkynhneigðra verði samþykkt í Ástralíu. Kosning þess efnis fer fram þar í landi í febrúar á næsta ári. Kylie er ekki þekkt fyrir póli- tísk afskipti en hún á fjölda aðdáenda meðal samkynhneigðra og vill standa með þeim, eins og þeir hafa staðið með henni í gegnum árin. Unnustinn er jafn ákveðinn tals maður samkyn- hneigðra og hún og segir að sér finn- ist óskiljanlegt að fólki í Ástralíu sé meinað að ganga í hjónaband vegna kynhneigðar sinnar. Kylie er 48 ára og hefur aldrei gengið í hjónaband. Unnusti hennar er mun yngri, 28 ára gamall. Nú er hjónabandsmál þeirra í höndum ástralskra kjósenda. n Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Brúðkaup Kylie í höndum kjósenda Kylie Minogue Ætlar að ganga í hjónaband ef samkynhneigðum í Ástralíu verður leyft það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.