Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 14.–17. október 201636 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 16. október eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði Boltinn í beinni á castello RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Krakkafréttir vikunnar (6:40) 10.30 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps 10.45 Landinn 11.15 Sjónvarp í 50 ár: Íþróttir (6:8) 12.45 Áttundi áratug- urinn (1:8) (The Seventies) 13.30 Netfíkill (Web Junkie) 14.50 Heimur mann- kynsins (4:5) (Human Universe) 15.50 Hillary Clinton: Kona á ystu nöf (Hillary Clinton: A Woman on the Edge) 16.50 Steinsteypuöldin 17.20 Menningin (6:40) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (146) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (24:37) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (4:29) 20.15 Orðbragð (6:6) 20.50 Poldark (6:10) Ross Poldark snýr aftur í annarri þáttaröð af þessum bresku sjónvarpsþáttum þar sem Heiða Rún Sig- urðardóttir fer með eitt aðalhlutverkið. 21.50 Íslenskar sjón- varpsmyndir: Glerbrot Sjón- varpsmynd frá árinu 1988 eftir Kristínu Jóhannesdóttur sem byggir á leik- ritinu Fjaðrafoki eftir Matthías Johannes- sen. Myndin fjallar um unglingsstúlk- una Maríu sem er í hljómsveit og straumhvörf í lífi hennar þegar foreldrarnir gefast upp á hlutverki sínu og senda hana á uppeldisstofnun fyrir ungar stúlkur. 22.45 Gullkálfar (6:6) (Mammon) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:45 Logi 2016 14:40 Grey's Anatomy 15:25 Spilakvöld (5:12) 16:15 Sendiráð Íslands 16:40 Gulli byggir (8:12) 17:10 60 Minutes (2:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (13:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:35 Borgarstjórinn 20:05 Rizzoli & Isles 20:50 Gåsmamman (1:8) Hörkuspennandi nýir sænskir þættir sem fjalla um Sonju sem hingað til hefur lifað afar góðu og áhyggjulausu lífi með eiginmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokkhólms. En þegar líf hennar tekur skyndilega stakkaskiptum og öryggi hennar og barnanna er ógnað eru góð ráð dýr. Hún gerir því allt sem í hennar valdi stendur til að standa vörð um þá sem hún elskar þótt það þýði að hún dragist inn í undirheimana til að draga björg í bú. 21:40 60 Minutes (3:52) 22:25 Aquarius (9:13) Dramatískir þættir sem gerast á sjöunda áratugn- um og skarta David Duchovny í aðalhlutverki. Hann leikur harðsvíraðan lögreglumann sem fer sínar eigin leiðir í lífi og starfi. Þegar lögreglan kemst á snoðir um hættulegan glæpamann þá fer okkar maður huldu höfði inní heim hans og reynir að koma í veg fyrir hrottaleg morð þessa manns, Charles Manson og liðsmanna hans sem hann kallar fjölskyldu sína. 23:15 The Night Shift 00:05 Quarry (5:8) 01:00 Westworld (3:10) 01:55 Frost/Nixon 03:55 Blended 05:50 Better Call Saul 08:00 Black-ish (22:24) 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (10:24) 09:30 How I Met Your Mother (11:24) 09:50 How I Met Your Mother (12:24) 10:15 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (13:13) 10:35 Jennifer Falls 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 13:40 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 Superstore (4:11) 16:10 Hotel Hell (6:8) 16:55 Royal Pains (9:13) 17:40 Parenthood (8:13) 18:20 Everybody Loves Raymond (6:26) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (16:24) 19:30 The Voice USA 20:15 Scorpion (2:24) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (4:23) 21:45 Secrets and Lies 22:30 Ray Donovan (7:12) 23:15 Fargo (1:10) Banda- rísk þáttaröð um sérstætt sakamál í smábæ í Minnesota. Önnur þáttaröðin gerist árið 1979 þegar Lou Solverson var ungur lögreglu- maður sem hafði nýverið snúið heim úr Víetnamstríðinu. Hann rannsakar mál sem tengist litlu glæpagengi og samskiptum þess við mafíuna. 00:00 Hawaii Five-0 00:45 Shades of Blue (5:13) Bandarísk sakamálasería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðal- hlutverkum. 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (4:23) 02:15 Secrets and Lies 03:00 Ray Donovan 03:45 Under the Dome Sjónvarp Símans Spennan í hámarki Senn lýkur Næturverðinum N ú er beðið í ofvæni eftir næsta mánudagskvöldi en þá er lokaþáttur Nætur­ varðarins á dagskrá RÚV. Þættirnir hafa ekki bara glatt mann heldur fyllt lífið af spennu, sem stundum hefur komist nálægt því að vera óbærileg. Nætur­ vörðurinn Pine er með áætlun sem fella á illmennið Roper og hyski hans, en hver hún nákvæmlega er kemur í ljós næsta mánudagskvöld. Nú, áður en lokauppgjörið renn­ ur upp, er manni ekki alveg rótt og hefur áhyggjur af helstu persónum, ekki síst hinni fögru Jade, ástkonu Ropers. Hann væri vís með að láta drepa hana komist hann að því að hún hefur svikið hann. Það er upplifun að horfa á þætti eins og þennan þar sem persónur lifna á skjánum. Helstu leikarar þáttanna voru tilnefndir til Emmy­ verðlauna en þar gleymdist að til­ nefna Elizabeth Debicki sem er mögnuð í hlutverki Jade. Í byrjun birtist Jade okkur sem yfirborðsleg og vitgrönn glamúrpía en smám saman fengum við nýja sýn á hana og í ljós kom að hún er hjartahlý, hugrökk og snjöll en um leið mjög dularfull. Það er viðkvæmni og depurð í fari hennar sem snertir mann. Tom Hiddleston smellpassar í hlutverk næturvarðarins sem tek­ ur persónuleikabreytingum um leið og hann verður njósnari og fremur morð einfaldlega vegna þess að það er nauðsynlegt ætli hann að fletta ofan af vopnasmyglaranum Roper. Samleikur Hiddleston og Debicki er heillandi og maður skynjar afar vel þá erótísku strauma sem eru á milli þeirra. Reyndar er maður al­ veg undrandi að hinn illi Roper skuli ekki enn hafa áttað sig á hinu eldheita sambandi þeirra, en hann er auðvitað með hugann við að gera heiminn enn verri með vopnasölu sinni. Hugh Laurie er stórkostlegt ill­ menni, sem skýtur manni skelk í bringu með augnaráði og radd­ blæ sem virðist stöðugt boða yfirvofandi ógn. Samleikur hans og Hiddleston er spennuþrunginn og maður á alltaf von á ofsafengnu uppgjöri. Það hlýtur að eiga sér stað í lokaþættinum. Þar sem maður er gamal dags og allt of rómantískur vonar maður að illa fari fyr­ ir Roper og Jade og Pine fái að eiga fram­ tíð saman. Sennilega eru það óraunhæfar væntingar. n Elizabeth Debicki Er mögnuð í hlutverki hinnar dularfullu Jade. MYND © 2016 AMC NETWORK ENTERTAINMENT LLC. „Það er upplifun að horfa á þætti eins og þennan þar sem persónur lifna á skjánum. Góðir saman Tom Hiddleston og Hugh Laurie.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.