Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2016, Blaðsíða 43
Helgarblað 14.–17. október 2016 Menning Sjónvarp 35
Glæsibær · Sími: 571 0977 · Opið 10-18 · www.deluxe.is
Fjölbreyttar vörur og úrval meðferða
Andlitsbað með lúxusmaska eftir húðgerð hvers og eins, þar sem leitast er eftir því að ná fram því besta
fyrir húðina þína með hágæða vörum. Frábær slökun og vellíðan.
Laugardagur 15. október
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.30 EM í hópfimleikum
17.05 Vikan með Gísla
Marteini (2:14)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir
vikunnar (6:40)
18.20 Skömm (4:11)
(Skam) Ný vef-
þáttaröð frá NRK
um ungmenni á
síðasta ári sínu í
grunnskóla.
18.40 Ahmed og Team
Physix Norskir
heimildarþættir þar
sem fylgst er með
Ahmed, sem tókst
með þrotlaus-
um æfingum og
einbeitingu að koma
lífi sínu í jákvæðan
farveg. Í kjölfarið
einsetur Ahmed sér
að hjálpa eins mörg-
um ungmennum
og hann getur að
finna tilgang með
tilverunni. e.
18.54 Lottó (60)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.50 Sjónvarp í 50 ár:
Íþróttir (6:8)
21.25 Shopgirl (Af-
greiðsludaman)
Rómantísk
gamanmynd gerð
eftir samnefndri
bók Steve Martin.
Myndin segir frá
flóknum ástarþrí-
hyrningi milli áhuga-
lausrar afgreiðslu-
stúlku, auðugs
viðskiptajöfurs og
stefnulauss ungs
manns. Leikarar:
Steve Martin, Claire
Danes og Jason
Schwartzman. Leik-
stjóri Anand Tucker.
23.10 Arne Dahl (2:2)
(Dauðadjassinn II)
Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi
barna. e.
00.40 Útvarpsfréttir
07:00 Barnaefni
12:00 Bold and the
Beautiful
12:25 Bold and the
Beautiful
12:50 Bold and the
Beautiful
13:15 Bold and the
Beautiful
13:40 Bold and the
Beautiful
14:05 The X-Factor UK
15:30 The X-Factor UK
16:15 Þær tvær (8:8)
16:45 Two and a Half
Men (14:16)
17:15 Árbakkinn (3:6)
17:35 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Friends (11:24)
19:35 Spilakvöld (5:12)
20:25 The Age of Adeline
Dramatísk mynd
frá 2015 með Blake
Lively og Michel
Huisman. Myndin
fjallar um unga konu
í byrjun nítjándu ald-
ar sem lendir í slysi
sem á eftir að hafa
ótrúlegar afleiðingar.
Í kjölfarið passar
hún sig að tengjast
ekki fleirum þar sem
allir sem hún elskar
eldast frá henni og
fara á endanum
yfir móðuna miklu.
Þegar nánast öld er
liðin og eina mann-
eskjan sem þekkir
leyndarmál hennar
er dóttir hennar,
hittir hún mann sem
mun hafa mikil áhrif
á líf hennar.
00:15 Deliverance Creek
Dramatísk bíómynd
frá árinu 2014 sem
fjallar um ekkju
og þriggja barna
móður sem reynir
að vernda land
fjölskyldu sinnar
eins vel og hún
mögulega getur,
en myndin gerist í
kringum 1865.
01:40 Chappie
03:40 The Quiet Ones
05:15 Friends (11:24)
08:00 Black-ish (21:24)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (8:24)
09:30 How I Met Your
Mother (9:24)
09:50 Benched (4:12)
10:15 The Odd Couple
10:35 Younger (7:12)
11:00 Dr. Phil
11:40 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 Life Unexpected
15:05 90210 (24:24)
15:50 Gordon Ramsay
Ultimate Home
Cooking (1:20)
16:15 Jane the Virgin
17:00 Parks & Recr-
eation (5:22)
17:25 Men at Work (6:10)
17:50 Difficult People
18:15 Everybody Loves
Raymond (5:26)
18:40 King of Queens
19:05 How I Met Your
Mother (15:24)
19:30 The Voice USA
21:00 Margin Call
Dramatísk mynd
með Zachary
Quinto, Stanley
Tucci, Kevin Spacey,
Paul Bettany,
Jeremy Irons, Simon
Baker, Demi Moore
og Mary McDonnell í
aðalhlutverkum.
22:50 Bad Lieutenant
Spennumynd með
Nicolas Cage og Eva
Mendes í aðalhlut-
verkum. Lög-
reglumaður í New
Orleans fer út af
sporinu og ánetjast
eiturlyfjum. Bönnuð
börnum.
00:55 I Now Pronounce
You Chuck And
Larry Bráðskemmti-
leg gamanmynd
með Adam Sandler,
Kevin James og
Jessica Biel í aðal-
hlutverkum. Bönnuð
börnum.
02:50 The New World
Bönnuð börnum.
05:05 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
E
itt skemmtilegasta skákmót
ársins er Hraðskákskeppni
taflfélaga. Þar mætast helstu
taflfélög landsins í liðakeppni
á sex borðum og tefla allir liðsmenn
við alla, alls 72 skákir. Mikill handa-
gangur er í öskjunni enda hefur
hver keppandi aðeins fimm mín-
útna umhugsunartíma og því enda
skákirnar iðulega á því að annar
keppandinn fellur á tíma.
Mótið hófst fyrr í vetur og er
keppt eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Um helgina er svo loks komið að úr-
slitaviðureigninni og þar mætast tvö
sterkustu taflfélög landsins, Skákfé-
lagið Huginn og Taflfélag Reykjavík-
ur, sem fagnaði nýlega 116 ára af-
mæli sínu. Félögin heyja um þessar
mundir harða baráttu í Íslandsmóti
skákfélaga, þar sem tímamörkin eru
mun lengri, og því er ljóst að látið
verður sverfa til stáls um helgina.
Liðsmenn liðanna klæjar í fingurna
að lemja á hver öðrum, fyrir því hef-
ur pistlahöfundar öruggar heim-
ildir. Svo skemmtilega vill til að
Huginn hefur titil að verja en TR bar
sigur úr býtum árið 2014.
Viðureignin fer fram á efri hæð
Sólon Bistro í Bankastræti og hefst
viðureignin kl.14.00. Gert er ráð
fyrir að hún standi í rúmar tvær
klukkustundir. Gestir og gangandi
eru hvattir til þess að mæta og gera
sér glaðan dag. Lið Hugans er nán-
ast alskipað stórmeisturum en í
liði þeirra eru landsliðsmennirnir
Hannes Hlífar Stefánsson og
Hjörvar Steinn Grétarsson auk
Helga Ólafssonar, Þrastar Þórhalls-
sonar og Helga Áss Grétarssonar.
Hjá Taflfélagi Reykjavíkur eru tveir
aðrir landsliðsmenn í broddi fylk-
ingar, alþjóðlegu meistararnir
Bragi Þorfinnsson og Guðmund-
ur Kjartansson. Þá eru aðrir þekkt-
ir klukkuberjarar í liðinu á borð við
stórmeistarann Stefán Kristjáns-
son og alþjóðlegu meistarana Jón
Viktor Gunnarsson og Björn Þor-
finnsson. n
Sverfur til stáls um helgina
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Hjörvar Steinn Grétarsson Stór-
meistarinn ungi er stigahæsti hraðskák-
maður landsins og hann mun láta til sín
taka um helgina.