Fréttablaðið - 25.05.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.05.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 2 2 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 2 5 . M a Í 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Katrín Jakobsdóttir fjallar um fjármálaáætlun ríkis- stjórnarinnar. 12 sport Þroskandi að vera fyrir- liði. 20 lÍFið Sannkallað Fidget Spinner- æði ríður nú yfir víða um heim og virðast allir þurfa að eignast slíkt apparat. Þetta litla tól er sagt geta hjálpað fólki sem glímir við stress og kvíða en núna vilja bæði börn og fullorðnir ólmir leika sér með tólið. 38 Laugavegi 178 – sími 568 9955 AFSLÁTTARDAGAR -20% SÖFNUNAR - STELL HNÍFAPÖR GLÖS FIM/FÖS/LAU OG MÁNUDAG ÚT KRIFT RGJAFI Glæsilegt úrval á góðu verði Sumarbæklingur fylgir blaðinu Kletthálsi 7, Reykjavík Fuglavík 18, Reykjanesbæ 29.980 OPIÐ Í DAG kl.10-16 plús 2 sérblöð l Fólk l  Meindýr og Myglusveppir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Heiðursverk leikhópsins Perlunnar verður sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins í dag. Perlan var á æfingu fyrir sýninguna þegar ljósmyndara bar að garði í gær. Sýningunni er ætlað að heiðra ævistarf Sigríðar Eyþórsdóttur sem stofnaði Perluna fyrir 34 árum. Hún féll frá á síðasta ári og dóttir hennar, Bergljót Arnalds, tók við starfinu til bráðabirgða. Fréttablaðið/Eyþór lögregluMál Grímur Grímsson, yfir- maður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn tengslafulltrúi Íslands hjá Euro- pol. Grímur vakti athygli þjóðarinnar þegar hann stýrði rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur í vetur. Starfsstöð Gríms verður í Hollandi. Hann tekur formlega við 1. apríl á næsta ári af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur til lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu. „Þetta er eitthvað sem mig hefur langað til og sóttist eftir. Menn geta verið í þrjú ár og eiga svo möguleika á eins árs fram- vindu.“ Hann flytur út með eiginkonu sinni. Grímur segist enn hafa mikið þrek til að vinna í lögregl- unni. – snæ Grímur úr landi Grímur Grímsson lögregluMál Sönnunargögn í nauðgunarmáli, sem lögreglan á Ísafirði hafði til rannsóknar 2015, bárust lögreglu aldrei frá Fjórðungs- sjúkrahúsi Vestfjarða og var eytt áður en rannsókn málsins lauk að fullu. Málið var fellt niður og aldrei gefin út ákæra. Þolandi í málinu, kona á þrí- tugsaldri, leitaði aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði aðfaranótt 14. september 2014. Hún bar við að tveir aðfluttir menn hefðu nauðgað sér. Á sjúkrahúsinu óskaði vakthafandi læknir eftir því við lög- reglu að fá svokallaðan nauðgunar- pakka afhentan svo hægt væri að safna sönnunargögnum, á borð við lífsýni, í málinu. „Þetta var afleysingalæknir sem kom hingað eina helgi. Hann biður um þennan pakka frá lögreglu en neitar að upplýsa okkur um hver er brotaþoli, af því hún var ekki viss um kæru. Við vissum að það var grunur um brot en þeir vildu ekki upplýsa okkur um hverjir væru aðilar,“ segir Karl Ingi Vilbergsson, lögreglustjóri á Vestfjörðum, um ástæðu þess að mennirnir voru ekki handteknir strax og yfirheyrðir. Konan kærði málið 5. desember sama ár en hinir grunuðu voru erlendis. Við komuna til landsins í febrúar voru þeir kallaðir til yfir- heyrslu. Skömmu áður óskaði lög- reglan eftir að fá í sínar hendur sönnunargögnin frá sjúkrahúsinu. Mánuði síðar svaraði sjúkrahúsið því til að búið væri að afhenda gögnin. Lögregla skilaði því málinu til ríkis- saksóknara með þeim orðum að sönnunargögnin hefðu glatast. Um mitt sumar sendi ríkissak- sóknari málið aftur til rannsóknar og segir að betri gera verði betri tilraun til að endurheimta sönnunargögnin. Þegar lögreglan á Ísafirði ítrekaði beiðnina kom í ljós að gögnunum hafði verið fargað af sjúkrahúsinu þremur vikum áður, og þau því aldr- ei verið afhent í mars eins og greint hafði verið frá. Þolandinn hefur nú höfðað einka- réttarmál gegn mönnunum tveimur og fer fram á fullar bætur vegna tjóns sem hún varð fyrir. Sönnunarbyrði einkaréttarmála er vægari en í opin- berum sakamálum. Að óbreyttu verður málið tekið fyrir í júní. – snæ Eyddu sönnunargagni í nauðgunarmáli Afleysingalæknir á Ísafirði neitaði að upplýsa lögreglu um aðila í nauðgunarmáli þegar málið var tilkynnt sjúkrahúsinu, nokkrum klukkustundum eftir að brotið var framið. Sjúkrahúsið virðist hafa týnt sönnunargagni í málinu og fargað áður en rannsókn var lokið. 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 6 -C 9 6 4 1 D 1 6 -C 8 2 8 1 D 1 6 -C 6 E C 1 D 1 6 -C 5 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 4 5 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.