Fréttablaðið - 25.05.2017, Blaðsíða 24
Það er komið sumar, sólin skín og náttúran vaknar. Um leið finna margir fyrir
ofnæmi, sér í lagi frjókornaofnæmi
sem er eitt það algengasta. Frjó-
kornaofnæmið kemur fram í nefi
og augum, helstu einkennin eru
kláði í augum, hnerri, stíflað nef
eða nefrennsli. Þessi einkenni geta
valdið töluverðum óþægindum.
Því er gott að geta gripið til ein-
hverra ráða þegar dvelja á undir
berum himni í sumar. „Prevalin
dregur úr ofnæmisviðbrögðum
með því að gera ofnæmisvaka
í nefinu óvirka, það örvar
úthreinsun og myndar
örþunna hlauphimnu
sem ofnæmisvakar
komast ekki í gegn
um,“ segir Þórhildur
Edda Ólafsdóttir,
sölufulltrúi lausasölu-
lyfja hjá Artasan. Hún
bendir á að Prevalin All-
ergy megi nota við ofnæmi
fyrir frjókornum, gælu-
dýrum og rykmaurum.
Þórhildur tekur fram að
Prevalin Allergy sé ekki
lyf, það innihaldi ekki
andhistamín eða stera
og sé þar af leiðandi
ekki slævandi. „Prevalin
Allergy inniheldur engin
rotvarnarefni, alkóhól
eða ilmefni. Prevalin Allergy
er hlaup sem verður að vökva
þegar það er hrist og því er mikil-
vægt að hrista flöskuna vel fyrir
notkun,“ útskýrir Þórhildur. Hún
segir að bæði megi nota Prevalin
Allergy sem fyrirbyggjandi lausn
en einnig við upphaf ofnæmisein-
Uma Thurman
í Cannes þetta
árið. Hér er hún
í kjól frá Atelier
Versace.
Þórhildur Edda
Ólafsdóttir,
sölufulltrúi
lausasölulyfja
hjá Artasan.
Deepika Padukone.
Bella Hadid í kjól frá Vauthier. Susan Sarandon í flauelskjól.
Emily Ratajkowski.
Klaufin á Cannes
Kostir
l Hámarksvirkni á þremur
mínútum
l Ekki slævandi
l Ekki lyf, er andhistamín- og
sterafrítt
l Fyrir 12 ára og eldri, hentar einnig
þunguðum konum og konum
með barn á brjósti
Staðfest
virkni gegn
l Hnerra
l Stífluðu nefi
l Nefrennsli
l Ertingu í augum
hámarKS-
virKni á
3
mínútum
1-2
úðar í
hvora nöS
2-3
Svar á dag
Bella Hadid vakti nokkra athygli á
kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra
fyrir að klæðast þokkafullum kjól
með hárri klauf. Klaufin virðist hafa
orðið að tískusveiflu þetta árið.
Framhald af forsíðu ➛
kenna. Notkun:
1-2 úðar í hvora
nös 2-3 sinnum
á dag. Prevalin
Allergy virkar hratt
en hámarksvirkni
er náð strax eftir þrjár
mínútur. Síðan getur það
virkað í allt að sex tíma.
Prevalin fæst í apótekum um
land allt.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Flott sumarföt, fyrir flottar konur
365.IS1817MARGFALT SKEMMTILEGRI
FÖSTUDAGA KL. 19:45
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . m a í 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R
1
3
-0
6
-2
0
1
7
1
0
:5
2
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
7
-1
3
7
4
1
D
1
7
-1
2
3
8
1
D
1
7
-1
0
F
C
1
D
1
7
-0
F
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
6
4
s
_
2
4
5
2
0
1
7
C
M
Y
K