Bókasafnið - 01.07.2017, Blaðsíða 3
Bókasafnið 41. árg – 2017 3
Efnisyfi rlit
Útgefandi: Upplýsing
Félag bókasafns- og upplýsingafræða.
Sími: 864 6220
Netfang: upplysing@upplysing.is
Veffang: www.upplysing.is.
Prentun: GuðjónÓ – vistvæn prentsmiðja
©Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafræða áskilur sér
rétt til að birta og geyma efni tímaritsins Bókasafnið á rafrænu formi.
Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni tímaritsins að hluta eða í
heild nema með leyfi viðkomandi greinahöfunda og ritnefndar.
Forsíða: Úr bókasafni Menntavísindasviðs H.Í. við Stakkahlíð.
Bókasafnið • 41. árgangur júní 2017 • ISSN 0257-6775
Ritnefnd:
Eva Dögg Diego Þorkelsdóttir, ritari
Eyrún Sigurðardóttir, auglýsingastjóri
Gunnhildur Björnsdóttir, gjaldkeri
Jóna Kristín Ámundadóttir, vefstjóri
Sveinn Ólafsson, ritstjóri
4 Forystugrein
5 Nám í upplýsingafræði við Háskóla Íslands frá sjónarhóli kennara - Jóna Kristín Ámundadóttir ræðir við
Jóhönnu Gunnlaugsdóttur
7 Nám í upplýsingafræði við Háskóla Íslands frá sjónarhóli nemanda - Jóna Kristín Ámundadóttir ræðir við
Kristínu Lilju Thorlacius Björnsdóttur
8 Hvaða möguleika hafa bókaverðir á Íslandi til að mennta sig? - Brigitte Bjarnason
9 Einmana bækur - Sigurlaug Björnsdóttir
10 Creating Knowledge VIII í Reykjavík 2.- 3. júní 2016 - Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir
13 Afmælisráðstefna í upplýsingafræði - Ágústa Pálsdóttir
14 Opin vísindi: nýtt varðveislusafn - Sigurgeir Finnsson
15 Heimsráðstefna IFLA 2016 - Jóna Guðmundsdóttir og Kristjana Mjöll J. Hjörvar
18 Foreldramorgnar á Bókasafni Hafnarfjarðar - Edda Hrund Svanhildardóttir, Eva Dögg Diego Þorkelsdóttir,
Linda Rós Arnarsdóttir og Sigrún Sigurjónsdóttir
20 Lesið fyrir hunda í Borgarbókasafninu - Þorbjörg Karlsdóttir
21 Rafbókasafnið hefur verið opnað - Sveinbjörg Sveinsdóttir
23 Af hverju að innleiða RDA á Íslandi? - Magnhildur Magnúsdóttir
25 Aukið aðgengi að upplýsingum um einkaskjalasöfn - Bragi Þ. Ólafsson
26 Blái skjöldurinn - Njörður Sigurðsson
28 Því þetta eru ástarbréf - Berglind Inga Guðmundsdóttir
31 Yfirlitsgrein um skráningu og skönnun landfræðilegra frumheimilda - Þórunn Erla Sighvats
34 Assisting living authors in opening access to their in-copyright works: a report from Iceland - Ian Watson
41 Frá bókasafnsfræði til upplýsingafræði. II hluti: áhersla á þróun frá 2001 til 2015 - Stefanía Júlíusdóttir
51 Afgreiðslutímar bókasafna
56 Minning: Elísabetu Halldórsdóttur - Sigrún Hauksdóttir og Þóra Sigurbjörnsdóttir
57 Minning: Else Mie Nielsen - Sigrún Klara Hannesdóttir
58 Minning: Erland Kolding Nielsen - Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir