Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 30.09.2017, Qupperneq 2
Veður Austlæg átt, 5-13, og rigning austan til í dag, en annars hægari breytileg átt. Rigning með köflum norðan- lands en stöku skúrir suðvestan til. Styttir upp að mestu um kvöldið. sjá síðu 54 Bleika slaufan til hjálpar Fjölmenni var við afhjúpun nýrrar útgáfu Bleiku slaufunnar hjá Krabbameinsfélaginu í gær. Viðhafnarútgáfa slaufunnar var næld í Vigdísi Finn- bogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og verndara félagsins. Sjö konur til viðbótar fengu slaufu að gjöf. Einar Kárason rithöfundur keypti fyrstu slaufuna, sem hönnuð er af Ásu Gunnlaugsdóttur. Söfnunarfé átaksins rennur til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Fréttablaðið/anton brink Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir alþingiskosningarnar 28. októ- ber fer fram í Smáralind frá og með laugardeginum 7. október. Þangað til verður hægt að greiða atkvæði á skrifstofu sýslumannsins á höfuð- borgarsvæðinu að Hlíðarsmára 1 í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem hægt verður að greiða atkvæði í verslunarmiðstöðinni frá því að hún var opnuð árið 2001. Atkvæða- greiðslan verður vestan til á 2. hæð verslunarmiðstöðvarinnar, skammt frá versluninni H&M. Síðustu ár hefur utankjörfund- aratkvæðagreiðslan farið fram í Perlunni og þar áður í Laugardals- höll, en ekki reyndist unnt að fá afnot af húsnæði þar í þetta skiptið. „Þetta er bara á besta stað og auðvelt aðgengi, segir Sturla Gunn- ar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar. Menn geti verslað og kosið í sama húsinu. „Þú getur farið í ræktina og hreinsað hugann og kosið á eftir,“ segir hann. Ekki eru allir jafn hrifnir. „Mér fyndist meiri bragur á því að hafa þetta eins og verið hefur, en þetta er skammur fyrirvari og menn hafa þurft að sníða sér stakk eftir vexti. En ég vona að þetta verði bara í þetta eina skipti og finnst þetta sjoppulegt,“ segir Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi í Reykjavík. En hvers Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. „Sjoppu- legt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. Það er ágætt pláss til þess að taka á móti fólki í vesturenda Smáralindar. Fréttablaðið/Vilhelm Kveðið er á um utankjörfundar- atkvæðagreiðslur í tólfta kafla laga um kosningar til Alþingis. Þar segir að kjósandi, sem ekki geti sótt kjörfund á kjördegi, hafi heimild til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar. Kosningu utan kjörfundar skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið aug- lýstur, þó eigi fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Eftir þann tíma og til kjördags á kjósandi rétt á að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þá segir að atkvæðagreiðslan skuli fara fram hjá sýslumönnum, í aðalskrifstofu sýslumanns eða útibúi; sýslumaður getur ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri embættis fari fram á sérstökum kjörstað utan aðalskrifstofu, svo og að atkvæðagreiðsla fari fram á öðrum stöðum í umdæmi hans. Hvað er utankjörfundur? vegna að fara með utankjörfund- aratkvæðagreiðsluna í Smáralind frekar en aðrar verslunarmiðstöðv- ar? „Ég held að ástæðan fyrir þessu hljóti að vera sú að þeir í Smára- lind hafi nóg af lausu plássi til að láta undir svona atburð. Við hér í Kringlunni höfum ekkert pláss fyrir svona,“ segir Guðjón Auðunsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita, stærsta eiganda Kringlunnar. Hann hafði ekki heyrt af ákvörðun sýslumannsins þegar blaðamaður náði tali af honum í gær. „Ég held að við munum ekki óska skýringa á því af hverju þeir fengu þetta enda hlýtur útskýr- ingin að felast í rýminu sem menn hafa undir þetta,“ bætir G u ð j ó n við. jon- h a k o n @ frettabla- did.is Bæklingurinn er kominn út B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . &vor Haust 2017-2018 etur Fylgir blaðinu í dag magnús már Guðmundsson landbúnaður Kaupfélag Skagfirð- inga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil. „Þetta er meðal annars gert á grundvelli heldur betri rekstrar- horfa en lagt var upp með í sumar,“ segir KS og vísar til hagstæðara gengis evru en verið hafi. „Aðstoð ríkisvaldsins við sauðfjárbændur er óljós og óvissa í stjórnmálum. Sauðfjárbændur eru því í miklum vanda,“ er þó undirstrikað í tilkynn- ingunni. „Mikilvægt er að hið opin- bera styðji áframhaldandi átaks- verkefni í útflutningi dilkakjöts. Það skilar mestum árangri við þessar aðstæður.“ – gar Hækka verð til sauðfjárbænda stjórnmál Vinstrihreyfingin grænt framboð var rekin með 19,5 millj- óna króna tapi í fyrra. Flokkurinn greiddi þá 37 milljónir í baráttuna fyrir alþingiskosningarnar 2017. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi VG námu tekjur flokksins í fyrra 71 milljón en útgjöld 89,7 milljónum. Í árslok 2016 átti VG 17,4 milljóna eignir en skuldaði 21 milljón. VG fékk samtals 6,7 milljóna fram- lög frá 45 fyrirtækjum. Í þeim hópi voru sjávarútvegsfyrirtækin HB Grandi, Brim og Samherji og Kaup- félag Skagfirðinga. – hg VG tapaði 19,5 milljónum stjórnmál „Ég kveð flokkinn minn með mikilli sorg en sáttur við fram- lag mitt til hans,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður í ávarpi á Facebook þar sem hann segir frá úrsögn sinni úr Framsóknarflokkn- um, sem hann kveðst hafa starfað fyrir frá sex ára aldri. Framhaldið ákveði hann á næstu dögum. „Einhver annarleg öfl virðast hafa tekið forystu í flokknum, öfl sem ég hef líklega ekki verið nógu undir- gefinn,“ skrifar Gunnar. Eftir úrsögn Gunnars í gær sögðu bæði formaður og gjaldkeri stjórnar Framsóknarfélags Skagafjarðar af sér embættum sínum. – gar Gunnar kveður í mikilli sorg Gunnar bragi Sveinsson 89,7 milljónir króna fóru í útgjöld hjá Vinstri grænum í fyrra. 2017 3 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 l a u G a r d a G u r2 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð 3 0 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 1 3 6 s _ P 1 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 3 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E 1 -5 F A 8 1 D E 1 -5 E 6 C 1 D E 1 -5 D 3 0 1 D E 1 -5 B F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 3 6 s _ 2 9 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.